Nauðsynleg en jafnframt hulin goðsagnakenndum sögubrotum!


Heimild: Old American Photos á Facebook.

Níu manns gátu troðið sér inn í vagninn og þeir sem af gengu fór upp á þak og ferðuðust þar. Í þessu
tilviki þurfti fólk að láta sér koma linda í 22 daga með stuttum stoppum til að næra sig og skipta út
þreyttum dráttarhestum ásamt úr sér gengnum búnaði. Vagninn var smíðaður af Wells Fargo sést á 3 listum á bogadreginni framhlið vagnsins.

Höfundur: Hughes Legrad.
Blaðamynd tekin úr úrklippubók J.H. Hyde fylgdi eftir hraðameti sínu í New York-Philadelphia og kemur aftur þann 9.10.1901 með Tantivy. Yfirskriftin sem er límd undir myndina tilgreinir að þetta sé Tantivity vagninn. Það er því pósvagninn Tantivy áður en henni var breytt í ,,Liberty road-coach” af Brewster um 1903.
Það getur ekki verið póstvagninn Columbia sem hafði eitt bogadregið varðmannasæti meðan Tanivy hafði tvö bogadregin varðmannasæti í stíl ,,Guiet & Co” fyrir breytinguna.

Fengin að láni frá Riccardo Marcassoli á Facebook

Heimildir:
Davick Services on Facebook
True Stories of Amazing People and Places in Texas
Life in Pecos County Texas 1850 – 1950