Maciej Musial er eigandi af þessum Veiðivagni ásamt föður sínum og gaf mér góðfúslegt leyfi til að byrta þessar myndir. Smíðaður af Schustala Nesseldorf Veiðivagn. Ný endurunnin viður ásamt hjólum og áklæðum. Málast eftir smekk. Verð Samningsatriði. Smíða ár vantar. Staðsettur Dobroń, Pólandi. Heimild: Maciej Musiał eigandi sem aulýsti á Antique Carriages Facebook
Hervagninn með eldavélina! Eldavélavagninn er upprunalega fyrir herinn. Smíðaður 1910 með raðnúmerið eða verksmiðjunúmerið: 3765 Sjá fleiri myndir af þessum[...]