Efni Líðandi stundar!

Oseberg-sleðinn: lýsing smáatriðaOseberg-sleðinn: lýsing smáatriða
Gerð – Sheteligs sleði Hlutir Meiðar, fjaðrir, klafar, borð og naglar, kambur og dýrahöfuðstólpar Sleði
Oseberg víkingasleðinnOseberg víkingasleðinn
Lýsing! Skrifað af Helen SimonssonÚtgefið 07 July 2018 Einn af fjórum sleðum sem fundust í hinu
Íslenskir hestvagnarÍslenskir hestvagnar
Listað í stafrófsröð! Alls Íslands!

Eldvagninn endurbyggður!Eldvagninn endurbyggður!
Endursmíði hátíðarvagnsins frá Civita Giuliana!
Örsýn í líf romanfólksins 1900Örsýn í líf romanfólksins 1900
Grein eftir Liam Henry Heimild: Liam Henry á Facebook skrifaði Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson
Fornir vegir horfinna samfélaga #3Fornir vegir horfinna samfélaga #3
Á áttunda áratug tuttugustu aldar afhjúpuðu fornleifafræðingar merkilegan steinaldartréveg nálægt Nieuw-Dordrecht í Hollandi. Þessi forni
Fornir vegir horfinna samfélaga #2Fornir vegir horfinna samfélaga #2
Appian vegurinn er kannski frægasti og þekktasti rómverski vegurinn. Hann var nógu breiður til að
Cutter uppgerður í Albaníu #7Cutter uppgerður í Albaníu #7
Cutter-hestasleðinn gerist nú varla fallegri en þessi. Sá sem framkvæmdi þessa uppgerð vissi nákvæmlega hvað
Fornir vegir horfinna samfélaga #1Fornir vegir horfinna samfélaga #1
Stórkostlegt Hunt-mósaík, staðsett í Villa Romana del Casale á Piazza Armerina á Sikiley, er dæmi
Svissneskir póstvagnar #1Svissneskir póstvagnar #1
Svissneskir póstvagnar eru vissulega meðal bestu langferðavagnanna fyrir praktík þeirra og fegurð. (afsakið léleg myndgæði)
Vagn vínflutninga #1Vagn vínflutninga #1
Vagninn er kallaður Pipeno-vagninn og er til vínflutninga en uppruni á nafni vínsins er í
Þriggja hjóla mjólkursendivagn #4Þriggja hjóla mjólkursendivagn #4
Mjólkursendlarnir í Englandi voru nauðsynlegir! Heimild: Motivation History USA á Facebook Þýddi og skráði: Friðrik
Hundar draga vagn #1Hundar draga vagn #1
Hjón á leið á markaðinn í Belgíu 1912 Því miður finn ég ekki frekari heimildir
Float #3Float #3
Mjólkurflutningavagn nærri Cambridge! Á tíunda áratug síðustu aldar voru mjólkursendingarvagnar eins og sú sem er
Sam Phillips vann vagnsmíðaverðlauninSam Phillips vann vagnsmíðaverðlaunin
Við erum mjög stolt af Sam sem vann „Robin Wood Change maker“-verðlaunin á verðlaunaafhendingunni fyrir
15 ára táningur vill læra vagnhjólasmíði15 ára táningur vill læra vagnhjólasmíði
Stúlka vill gerast sérfræðingur í hjólasmíði (Wheelwright) 7 August 2024 Höfundur: Alan WebberBBC News Sophie,
Hansom leiguvagninn #4Hansom leiguvagninn #4
Maurice Gibb tónlistarmaður hjálpar Barböru Windsor út og niður úr Hansom leiguvagni í tengslum við
Einstakur fornleifafundur í Króatíu – rómverskur vagn með hestum!Einstakur fornleifafundur í Króatíu – rómverskur vagn með hestum!
Sannarlega tilkomumikil og einstök fornleifauppgötvun í Austur-Króatíu. Þýðing úr https://www.total-croatia-news.com/ sem er Króatískt fréttamiðill Eins
Vagn á Sikiley flytjur vín #2Vagn á Sikiley flytjur vín #2
Sikiley 1885 – Teamster að flytja vín. Heimild: Mynd: Alinari útgáfa og fengið að láni
Vagnar hafsins í Portúgal!Vagnar hafsins í Portúgal!
16. nóvember er þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur! Hátíðin á þessum degi miðar að því að varpa
Brýningavagn Romanfólksins #1Brýningavagn Romanfólksins #1
Brýnara -hjólbörur/vagn frá Roman-fólkinu í Berwick upon-Tweed í Norð-Austur-Englandi. Heimild: Romany Heritage á Facebook. Póstað
5150 ára gamalt hjól finnst!5150 ára gamalt hjól finnst!
Ofarlega á lista heimsminjaskár! Heimild: History’s Mysteries á Facebook og https://3seaseurope.com/oldest-ljubljana-marshes-wheel-slovenia/ Þýddi og skráði: Friðrik

Enskir Waggon notaðir langt fram á 20. öldina #3Enskir Waggon notaðir langt fram á 20. öldina #3
Sumarið 1939 staldrar hestur á vegum London and North Eastern Railway (LNER) við vel áunninn
Vagnaumferðin og hrossamykjuvandamál #1Vagnaumferðin og hrossamykjuvandamál #1
Mikla vagnaumferðin og hrossamykjuvandamálið 1894. Á 18. öld voru jafnvel smábæir eins og Kingston, Twickenham
Vagn sem skerpingaraðstaða í Hollandi frá 19. öld!Vagn sem skerpingaraðstaða í Hollandi frá 19. öld!
Farkostur og skerpingaraðstaða í Hollandi frá 19. öld! Verkfæraskápur aftast á vagni Brýnarans, einn af

Formáli
vagnasögu verkefnið mitt. Alla mína tíð hef ég verið áhugamaður um handverk og sögu yfirleitt.
En saga hestvagnsins hefur hrifið mig upp með rótum þannig að ég ræð ekki við mig þegar uppruni, hönnun,
kraftafræði og smíði hestvagna og ýmissa annarra flutningstækja sem tilheyra fortíðinni er til umfjöllunar eða sýnis í öllum formum,
þó helst í forminu sem upphaflega voru hönnuð og smíðuð. Ástríða það er málið!
Setrið er byggt upp af áhugamanni sem setur þá fjármuni í það sem þarf hverju sinni með það að hugsun að vekja áhuga á hestvagnasögunni, svo sem minnist falli í gleymsku.
Þá tengist setrið heimssögunni með þessari vefsíðu, hvort sem sögurnar eru litlar eða stórar. Þetta er saga sem segja þarf á Íslandi vegna þess að okkur er holt og skylt að horfa til uppruna þeirra yfirgengilegu þæginda sem við búum við í dag.
Framlög geta líka verið í formi frásagna ýmiss konar af hestvögnum hérlendis eða erlendis. Framlög í formi hluta eða heilla hestvagna eru líka inni í myndinni.
Styrktaraðilar geta, að þeirra ósk, verið auglýstir sem slíkir hér á vefnum. Sama gildir um fyrirtæki. Síðast en ekki síst er hægt að skrá sig sem félaga í setrinu og fá ákveðinn afslátt af sölu frímerkja, póstkorta, mynda og fleira.