Efni Líðandi stundar!

Eldvagninn endurbyggður!Eldvagninn endurbyggður!

Endursmíði hátíðarvagnsins frá Civita Giuliana!

Fornir vegir horfinna samfélaga #2Fornir vegir horfinna samfélaga #2

Appian vegurinn er kannski frægasti og þekktasti rómverski vegurinn. Hann var nógu breiður til að

Fornir vegir horfinna samfélaga #1Fornir vegir horfinna samfélaga #1

Stórkostlegt Hunt-mósaík, staðsett í Villa Romana del Casale á Piazza Armerina á Sikiley, er dæmi

Einstakur fornleifafundur í Króatíu – rómverskur vagn með hestum!Einstakur fornleifafundur í Króatíu – rómverskur vagn með hestum!

Sannarlega tilkomumikil og einstök fornleifauppgötvun í Austur-Króatíu. Þýðing úr https://www.total-croatia-news.com/ sem er Króatískt fréttamiðill Eins

Vagn á Sikiley flytjur vín #2Vagn á Sikiley flytjur vín #2

Sikiley 1885 – Teamster að flytja vín. Heimild: Mynd: Alinari útgáfa og fengið að láni

Sikileysk fjölskylda á tveggja hjóla vagni 1928 #1Sikileysk fjölskylda á tveggja hjóla vagni 1928 #1

1928 – Fjölskylda á ferð. “ Fjölskyldan er sikileyska ríkið.” Leonardo Sciascia Heimild: C’era una

Saga listar í vagnasmíði 2 kafli bls. 3Saga listar í vagnasmíði 2 kafli bls. 3

1 kafli bls 2 1 kafli bls 3 1 kafli bls 4 2 Kafli bls

Saga listar í vagnasmíði 1. kafli bls. 1.Saga listar í vagnasmíði 1. kafli bls. 1.

Viltu kannski sjá formálan fyrst? Hestvagnar á tímum Charles II

Útskýringar á nafngiftum Rómverskra vagnaÚtskýringar á nafngiftum Rómverskra vagna

Ýmsir ferðamátar um Róm til forna Ferðamáti og gerð farartækis Vegalengd á dag(mílur/dagur) Lýsing Aðal

Rómverskur hestvagn sautján alda gamall!Rómverskur hestvagn sautján alda gamall!

Stórkostlegur fundur fornleifafræðinga í Króatíu eykur skilning okkar á löngu liðinni tíð og lífi fólks

Eldvagninn frá PompeiiEldvagninn frá Pompeii

Einstakur fundur á fornleifum sem geta sagt okkur nútíma manninum miklu meira um forfeður okkar

Formáli

vagnasögu verkefnið mitt. Alla mína tíð hef ég verið áhugamaður um handverk og sögu yfirleitt.

En saga hestvagnsins hefur hrifið mig upp með rótum þannig að ég ræð ekki við mig þegar uppruni, hönnun,

kraftafræði og smíði hestvagna og ýmissa annarra flutningstækja sem tilheyra fortíðinni er til umfjöllunar eða sýnis í öllum formum,

þó helst í forminu sem upphaflega voru hönnuð og smíðuð. Ástríða það er málið!

Setrið er byggt upp af áhugamanni sem setur þá fjármuni í það sem þarf hverju sinni með það að hugsun að vekja áhuga á hestvagnasögunni, svo sem minnist falli í gleymsku.

Þá tengist setrið heimssögunni með þessari vefsíðu, hvort sem sögurnar eru litlar eða stórar. Þetta er saga sem segja þarf á Íslandi vegna þess að okkur er holt og skylt að horfa til uppruna þeirra yfirgengilegu þæginda sem við búum við í dag.

Framlög geta líka verið í formi frásagna ýmiss konar af hestvögnum hérlendis eða erlendis. Framlög í formi hluta eða heilla hestvagna eru líka inni í myndinni.

Styrktaraðilar geta, að þeirra ósk, verið auglýstir sem slíkir hér á vefnum. Sama gildir um fyrirtæki. Síðast en ekki síst er hægt að skrá sig sem félaga í setrinu og fá ákveðinn afslátt af sölu frímerkja, póstkorta, mynda og fleira.