Efni Líðandi stundar!

Charles Bianconi kom með hjól til Írlands #1Charles Bianconi kom með hjól til Írlands #1

Þriðja þáttaröð – 52. þáttur Charles Bianconi, maðurinn sem kom með hjól til Írlands 1815.

Launsátur við José konung Portúgal 1758Launsátur við José konung Portúgal 1758

3. september 1758 stóð José I konungur frammi fyrir dramatískasta augnabliki stjórnartíðar sinnar. Þegar hann

Hestvögnum fylgdi DalmantíuhundarHestvögnum fylgdi Dalmantíuhundar

Brot úr sögu uppruna Dalmatíuseppanna Hestvagnar hafa Dalmatíuhunda sem fylgdardýr. Við erum enn ekki alveg

Ekki blanda saman ferðalöngum og Romanfólki!Ekki blanda saman ferðalöngum og Romanfólki!

Írskir ferðalangar eða Travellers Líka þekktir sem: Hakkarar eða hellulagningarmenn Skrifað af: René OstbergStaðreindir rannsakaðar

Sjúkravagn #1Sjúkravagn #1

,,Royal Alert Edward Wigan.” Stendur á skjaldar -skiltinu efst á yfirbyggingunni. Svo það mætti komast

Írskur hliðarsæta stóri vagninn #2Írskur hliðarsæta stóri vagninn #2

Sjaldgæf mynd af horfnum vagni sem var stór þáttur í írsku vagnasögunni! 1880 á Írlandi.

Milord #3Milord #3

Milord gullfallegur til sölu á Spáni, Ciudad Real! 10.000 dollara fyrir þennan gullfallega Milord og

Vagninn sem tilheyrði Marian drottningu 1670Vagninn sem tilheyrði Marian drottningu 1670

Er varðveittur í konungshöllinni í Matrid! Þessi vagn tilheyrði Marian drottningu Austurríkis sem var seinni

Handvagn fisksölukonu #5Handvagn fisksölukonu #5

Kona selur fisk úr tunnum af handvagni í East End, London 1910.

Pæton Spider #2Pæton Spider #2

Vagn í sérflokki vegna útlits og umhirðu!

Útfararvagn #6Útfararvagn #6

Smíðaður í Svíþjóð. Uppgerður og tilbúinn í útfarirnar.

Fimmta hjólið #1Fimmta hjólið #1

Höfundur bókarinnar G.A. Thrupp getur ekki hafa verið að tala um neitt annað en ,,Fimmta

Park Drag #1Park Drag #1

Heimild: The Antique Carriage Collectors Club Facebook Park Drag. Upprunninn í Englandi. Smíðaður af Brewster

Vagninn hans Emils og fjölskyldu í Kattholti?Vagninn hans Emils og fjölskyldu í Kattholti?

Alþýðu vagn smíðaður í Noregi milli 1850. – 1920. Líkist vagninum hans Emil í Kattholti.

Tréverfæri til vagnasmíða #1Tréverfæri til vagnasmíða #1

Myndasafn Tveir verðugir fulltrúar vagnasmíðinnar. Hefillinn til hægri heitir ,,Gyðingaharpa” og hafa verið notaðir í

Stanhope Pæton #3Stanhope Pæton #3

Stór Stanhope Pæton

Útskýringar á nafngiftum Rómverskra vagnaÚtskýringar á nafngiftum Rómverskra vagna

Ýmsir ferðamátar um Róm til forna Ferðamáti og gerð farartækis Vegalengd á dag(mílur/dagur) Lýsing Aðal

Franskur Coupé #1Franskur Coupé #1

Til sölu í Belgiu í april 2023. Á aðeins kr: 1.850.000. Tilheyrði ríkustu fjölskyldu heims

Formáli að Saga hestvagna á tímum Charles IIFormáli að Saga hestvagna á tímum Charles II

,,Chi va piano, va sano.”Sá sem fer hægt, fer heilbrigður ítalskt spakmæli Vorið 1876. Var

Írski hliðarsæta vagninn #1Írski hliðarsæta vagninn #1

Lýsing Hliðarsæta vagnsins írska á frummálinu Irish outsite car Ef einn vagn ætti að vera

Roman vagnar Stóra Bretlands #1Roman vagnar Stóra Bretlands #1

Yfirlestur: yfirlestur.is Myndir fengnar að láni af ,,Gypsy Life in Britain” á Facebook.

Eldvagninn frá PompeiiEldvagninn frá Pompeii

Einstakur fundur á fornleifum sem geta sagt okkur nútíma manninum miklu meira um forfeður okkar



Inngangur

Vagnasögu verkefnið mitt. Alla mína tíð hef ég verið áhugamaður um handverk og sögu yfirleitt. En saga hestvagnsins hefur hrifið mig upp með rótum þannig að ég ræð ekki við mig þegar að uppruna, hönnun, kraftafræði og smíði hestvagna og ýmissa annarra flutningstækja sem tilheyra fortíðinni er til umfjöllunar eða sýnis í öllum formum, þó helst í forminu sem upphaflega voru hönnuð og smíðuð. Ástríða (passion) heitir það! Setrið á orðið 3 hestvagna í misjöfnu ástandi en mitt markmið er að endursmíða og laga þá í anda og efnum fyrri alda.

Svo er ég að smíða nokkra vagna frá grunni eins og t.d. ,,íslenska vagninn”.

Þessi vefsíða er partur af ástríðunni í að kynna þessa mögnuðu sögu fyrir þeim sem hafa áhuga hafa á sögu og handverki með flestu sem það innifelur. Markmiðið er ekki hestvagnferðir eins og er, en það gæti breyst í framtíðinni. Vagnasagan, smíðaefnið í farkostina, verkun á smíðaefninu, kraftafræðin og eða verkfræði á hug minn allan. Svo er ég að þýða bækur, greinar og allt það sem ég kem höndum yfir varðandi hestvagna og aðra form farkosti. Sagan nær aftur til Genisis svo ég reyni að taka allt sviðið til okkar daga en einn maður kemur aldrei til með að tæma efnið og fræðin, svo risastórt er þetta verkefni en vonandi takið þið viljann fyrir verkið. Þakkir fyrir sýndan áhuga. Friðrik Kjartansson Húsasmiður og áhugamaður.

Smá hluti efnis vefsíðunnar sækir heimildir til Smitsonian í U.S.A ásamt skjalasafns á netinu (the Internet archive). Svo er sótt efni í sérhæfðar bækur.

Nýjustu fimm atriðin!



Í tilefni þessara merkilegu hátíðarhalda vegna langrar valdatíðar Elísabetar Englands drottningar!

Uppáhald vefsíðueiganda!

Brougham kom í nokkuð mörgum útgáfum og varð vinsæll í Englandi og USA. Byrjað að smíða hann í Bretlandi 1838-1839 fyrir Brougham lávarð af Robinson & Cook. Hugmyndin var yfirtekin af Brougham af Frökkum. Vinsældirnar stöfuðu af því að vagninn var lipur og léttur og gat smogið um þröng stræti borganna. Aðeins einn hest (erlendan) þurfti til að draga Brougham. Auk þess varð hann fyrirmynd af seinni vagnasmíði og hönnun svo gætti líka sterkra áhrifa í bílaframleiðslunni fyrsta áratug 20. aldar. Ég tek það fram að ykkur er það frjálst að senda inn spurningar á vagnablogginu eða senda mér tölvupóst. Umfjöllunin mín verði líklega seint tæmandi því það er af nógu af taka.