Jósefína topplausa #10

0 Comments 08:41


G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Vagn no 10. Ekki veit ég hvers vegna vantar 3 á milli, kannski prentvilla sem fékk að halda sér í 160 ár óbreytt.

Við skulum kalla þennan Jósefínu topplausu.

Mjög létt með engan topp, má hengja á kross eða stangarfjaðrir.

Er mjög létt og seig í hraðakstri.

Létta vagnið (buggy) er byggt á körfustönginni milli öxlanna sem veitir bæði stöðugleika og þaggar skröltið.

Vagninn er búinn Sarven nöfum.

Engar bremsur.


Heimild: Tomasnet.com

Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)

Skráning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)