C fjaðra vagninn #103C fjaðra vagninn #103
G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860

Yfirlestur: yfirlestur.is
Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: yfirlestur.is
Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson





Stílhrein með útskiptanlegu sæti og með viðbót í toppi.
Fremra sætið er brotið saman aftur á bak og aftara sætið er hægt að taka, eins og sést á mynd númer 54 B. Þægileg og passleg fyrir tvær persónur.
Þegar eitt sæti er notað er hægt að brjóta saman toppinn upp.
Þessu er hægt að breyta á einni mínútu.
Sarven nöf sjáum við líka.
Svo er líka hægt að fá þessa kerru (buggy) með tveimur föstum sætum, sama útlit.
Það er ekki minnst á það í lýsingunni á kerrunni en það eru greinilega lampar á henni.
Bremsur eru ekki sjáanlegar.
Þessi vagn er á þverfjöðrum, ekki hliðarfjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna.
Það varð svo ofan á í hönnun síðar
Heimild: Tomasnet.com
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)








Stílhreint en venjulega er lokafrágangurinn einfaldur.
Bein yfirbygging, Sarven nöf. Leðurhlíf framan (dash).
Stillanlegt sæti, fellanlegur toppur, þrep sundurgreind.
Létti vagninn (the buggy) með gott orð á sér og er notaður mest í Suðurríkjunum.
Bremsur ekki sjáanlegar.
Þessi vagn er á þverfjöðrum, ekki hliðarfjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna.
Það breyttist svo ofan á í hönnun síðar.
Heimild: Tomasnet.com
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)

Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkomin, sýnir fallegan stíl og handverk, réttilega sem bestu dómar hafa staðfest1.
Vagninn er myndarlega útskorinn og málaður, skreyttur með flaueli og silki; járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu.
Vagninn er stuttur og það fínasta sem smíðað hefur verið2. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þverfjöðrum, ekki hliðarfjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna en þær voru svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fannst upp 1805.
Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840 þá er hægt að rekja uppruna hennar aftur til 1805.
Heimild: Tomasnet.com
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)






Léttur og smekklegur vagn, mikið notaður í Vestur- og Norðurhluta USA í þéttbýlum, en er þó minna vinsæll en á árum áður.
Leðurhlíf fremst (Dash).
Reisanlegur og fellanlegur skermur.
Vagninn (buggy) er byggður á körfustönginni á milli öxlanna sem veitir stöðugleika.
Vagninn er með einföldum lokafrágangi en samt sem áður gerðarlegur.
Þessi vagn er á þverfjöðrum, ekki hliðarfjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna.
Vagninn er útbúinn með Serven nöfum.
Bremsur ekki sjáanlegar.
Það varð svo ofan á í vagnahönnun síðar.
Heimild: Tomasnet.com
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)


Þessi stíll er tekur mið vagnasmiðjunnar í Concord, N.H. þar sem nafnið tekur nafn af bænum.
Léttvagninn er vandaður, með herta öxla og enskar stál- fjaðrir.
Concord er hannaður fyrir erfiðar aðstæður og mikla notkun og misjafna og engin Létti vagn (buggy) ekur ljúfar eða er betra að sitja í sem gefur grunnánægju, það er að segja ef þessi gerð er vel smíðuð.
Vagninn fær mikil meðmæli og í notkun í öllum landshlutum (USA).
Vagninn er útbúinn Serven nöfum.
Bremsur eru ekki sjáanlegar.

Concord–vagninn er á 2 fjöðrum langsum undir yfirbyggingunni, ekki hliðarfjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna úti við hjól.
Þær voru svo ofan á í vagnahönnun síðar.
Vegna skemmda í 160 ára bæklingnum var þetta næsta kerra að kynna en vafalaust eru einhverjir demantar týndir inn í fortíðina og koma aldrei til með að sjást aftur, því miður.
Á milli fjaðranna langsum með yfirbyggingunni báðum megin liggja stangir sem eru partur af fjarðakerfi þessa létta vagns og eru með fjaðrir langsum undir yfirbyggingunni.

Hér er svo ljósmynd af að vísu stærri Concord en samt má greina fjaðrabúnaðinn sem segja má að sé sérstakur.
Vinsældartímabil þessarar vagngerðar var frá 1850 til 1880.
Heimild: Tomasnet.com
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)

Eins og númer 7, en án topps. Einföld, sniðug, létt og þægileg.
Léttvagn (buggy) er byggður á körfu; stöng milli öxla sem veitir stöðugleika.
Bremsur eru ekki sjáanlegar.
Sarven nöf prýða vagninn.
Heimild: Sjá uppi.
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)

Vagn no 10. Ekki veit ég hvers vegna vantar 3 á milli, kannski prentvilla sem fékk að halda sér í 160 ár óbreytt.
Við skulum kalla þennan Jósefínu topplausu.
Mjög létt með engan topp, má hengja á kross eða stangarfjaðrir.
Er mjög létt og seig í hraðakstri.
Létta vagnið (buggy) er byggt á körfustönginni milli öxlanna sem veitir bæði stöðugleika og þaggar skröltið.
Vagninn er búinn Sarven nöfum.
Engar bremsur.
Heimild: Tomasnet.com
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)


Númer 6. Besti og vinsælasti létti vagninn (buggy)1.
Bráðabirgðasæti. Ný uppfinning.
Vagninn er rúmgóður, léttur og hannaður fyrir tvo eða fjóra farþega með tveimur sætum að framan og tveimur að aftan.
Lokafrágangur með fimm boga topp, sem er fellanlegur og með handfangi sem er fjarðartengt til að fella og reisa toppinn; járnuð samskeyti og flott skraut.
Þessu farartæki er skilað einföldu en vel frágengnu2.
Létti vagninn (the buggy) er byggður á „körfu“; stöng milli öxla sem gefur stöðugleika og tekur fyrir skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar. 6 b Sama og númer 6 nema með aukasæti. Bremsur ekki sjáanlegar.


Viðeigandi nafn fyrir þennan vagn (buggy) sem er vel viðurkennt og notað í hverju horni Suðursins.
Sambrjótanlegt og reisanlegt húdd með handfangi staðsett í vagninum.
Frábær þekking virkjuð af gamla skólanum.
Sarven nöf prýða vagninn.
Bremsur ekki sjáanlegar.
Vagninn er byggður á körfu, stöngin milli öxlanna.
Samsetning að fullu járnstyrktar ásamt armhvílu, spöngum og svo framvegis.
Kaupandi ræður hvort hann fær venjulega lokavinnu eða fína lokavinnu á vagninum.
Heimild: Tomasnet.com
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)

