Myndin er tekin fyrir utanC.R. Ritenour, Livery, Feed & Sale Store í McKinney, Texas. Crouch er með höndina á stillingunni fyrir gas logan á gas lampanum uppi á vagninum. Netið sem við sjáum á hestunum er kallað flugunet. Heimild: Fengið að láni frá Traces of Texas Facebook.