Tag: vagninn

Glæsivagn frá París 1757 #7Glæsivagn frá París 1757 #7

0 Comments

Þetta glæsiökutæki var gefið Elísabetu Petrovna keisaraynju af Kirill Razumovskíj árið 1754.

Neftóbaksdós með mynd af Elísabetu Petrovna keisaraynju Sankti Pétursborg (?), miður 18. aldar
Keisaralega postulínsverksmiðjan (?). Postulín, gull; málun undir glerung, gyllingar, mótun, sizelering

Kirill Razumovskíj, bróðir Alexeys Razumovskíj sem var í miklu uppáhaldi hjá keisaraynjunni, naut verndar hennar.

Hann hlaut greifatitil árið 1744, varð síðan forseti Vísindaakademíunnar í Sankti Pétursborg árið 1746 og var skipaður herforingi Úkraínu árið 1750.

Vagninn er fjögurra sæta.

Yfirbyggingin mjókkar niður á við og neðri hluti fram- og afturhliðanna er sveigður.

Það eru fimm gluggar á fram- og afturhliðum. Gluggarnir og efri hluti hurðanna með myndskreyttu efra hlutanum innihalda rúðugler.

Hurðirnar eru lágar og samanbrjótanlega þrepið ganga inn í vagninn.

Glæsivagn frá París, meistari А. Drillerosse, 1753-1754. Eftir teikningu eftir N. Pineau (?); bronsskraut í stíl Philippe Caffieri; málverk eftir François Boucher. Hlynur, brons, flauel, járn; tréskurður, gyllingar á gifsi, olíumálun. Gjöf frá 1754 frá greifa Kirill Razumovsky til Elísabetar Petrovna keisaraynju. Vagninn var á Vagnasafninu í Sankti Pétursborg til ársins 1763 og var þá fluttur til Vagnasafnsins í Moskvu. Vopnabúrið fékk vagninn frá Vagnasafninu í Moskvu árið 1834.

Glæsilegur og gylltur vagn er eðlilega talinn eitt besta dæmið um farartæki í rókókóstíl, sem stendur enn ósigraður í heiminum.

Hópur viðurkenndra franskra meistara vann að sköpun þessa óvenjulega farartækis.

Hönnun hins stórbrotna forms vagnsins er unnin af franska arkitektinum Nicolas Pineau.

Á grundvelli þess smíðaði meistarinn Drillerosse vagninn og skreytti hann með glæsilegum gylltum útskurði.

Málverk á spjöldum voru gerð af hinum fræga franska listamanni François Boucher.

Við hönnun þessa einstaka vagns leitaðist Nicholas Pineau við að gefa honum ekki aðeins íburð, heldur einnig hátíðlega reisn „sem hæfir keisaraynju víðfeðms ríkis“.

Útskorið skraut á framhluta undirvagns
París, meistari А. Drillerosse, 1753-1754.

Hann stækkaði vagninn eins mikið og mögulegt var og lagði sérstaka áherslu á áhrifaríka skreytingu þar sem gylltar tréútskurðarskreytingar með óvenjulega ríkulegri mótun eru ráðandi þáttur.

Hönnun hans var framkvæmd af hinum frábæra vagnsmið og skreytingameistara A.

Drillerosse, sem reyndist vera afburðameistari á mörgum sviðum lista.

Stóru ósamhverfu skrautsveigirnir, skeljarnar og blómin, sem sýna óþrjótandi ímyndunarafl meistarans í skreytingunum, lúta heildarsamsetningunni.

Þeirra skringilega sveigðu línur minna á öldutoppa. Taktfast raðaðir skrautsveigirnir, skeljarnar og mjúklega sveigðir blómastilkarnir, sem mynda eina heild, falla vel að útlínum vagnhússins og gefa því fullkomið þrívíddaryfirbragð.

Allir burðarhlutar eru skreyttir með skurðlist: stólparnir á veggjamótunum, gluggaumgjarðirnar og dyrakarmarnir.

Djúpa skurðlistin er gyllt, en grinnri og fínni skurðlistin er varla sjáanleg. Ríkulegasta skurðlistin er á efri hluta vagnhússins, og þökk sé því má njóta háháu skurðlistarinnar frá öllum sjónarhornum.

Víðáttumikið yfirborð fram- og afturhluta undirvagnsins og dráttarskaftsins er skreytt með upphleyptu mynstri af stórum skrautbogum.

Gyllta útskurðurinn á hjólunum sker sig skýrt úr á móti hinum rauða bakgrunni.

Skrautleg bronssamsetning á fjöðrun
Vagninum frá París, meistari А. Drillerosse, 1753-1754.

Meistarinn valdi hlynvið sem efni í útskorna skrautið og nýtti sér á kænsku mýkt hans til að skapa flókið plastískt mynstur sem virðist nánast mótað.

Hér er kunnátta útskurðarmeistaranna augljós, því hlynviður er erfiður í vinnslu og minnsta mistök í hreyfingum skilja eftir sig för.

Einn útskurðarhlutinn ber merkið „A’Drillerosse“, sem er nafn meistarans sem smíðaði vagninn.

Brons gegnir mikilvægu hlutverki í skreytingunum.

Sérstaklega áhugaverðar eru bronsrelíef plöturnar sem þekja uppspretturnar með myndum af englum að leika sér í bylgjum og blómum.

Englarnir eru mjög líflegir og alls ekki heftir eða hefðbundnir, á meðan blómin eru unnin í mikilli smáatriðavinnu.

Bronsskreytingarnar mynda aðskildar samsetningar og falla vel að heildarútlitinu.

Ástæða er til að ætla að þær hafi verið gerðar í verkstæði hins fræga gyllara og silfursmiðs, Philippe Caffieri, myndhöggvara Loðvíks XV. Frakklandskonungs.

Spjaldmálverk í útskornum ramma á hurðinni
Vagninum frá París, meistari А. Drillerosse, 1753-1754.

Mjúkur, öldulaga taktur bronsins og tréskurðarins sameinast rókókó-eðli málverksins, sem er eftir François Boucher.

Hvert spjald á hliðum og hurðum minnir á málað spjald í íburðarmiklum rókókó-ramma.

Málverkið með goðsögulegum viðfangsefnum einkennist af ósamhverfum, mjúkum línum, gnægð smáatriða, daðurkenndri yndisþokka í hreyfingum englanna og fínlegum litasamsetningum.

Tjáningarríkar fígúrur englanna virðast geisla af mildu ljósi sem gerir alla samsetninguna hlýja og gleðiríka. Litaskalinn samanstendur aðallega af fölum bláum og bleikum tónum.

Þessir mildu pastellitir gefa vagninum sérstaka fágun. Fallegt upphleypt gullsaumsmynstur prýðir innra rautt flauelsbólstrið og skjaldarmerkið.

Glæsivagn frá París, smíðaður af meistara A. Drillerosse, 1753-1754. Eftir teikningu eftir N. Pineau (?); bronskraut í stíl Philippe Caffieri; málverk eftir François Boucher. Hlynur, brons, flauel, járn; tréskurður, gyllingar á gifsi, olíumálun. Gjöf frá 1754 frá greifa Kirill Razumovsky til Elísabetar Petrovna keisaraynju. Vagninn var á Vagnasafninu í Sankti Pétursborg til ársins 1763 og var þá fluttur í Moskvu-vagnasafnið. Vopnabúrið fékk vagninn frá Moskvu-vagnasafninu árið 1834.

Vagninn er búinn nýjustu tæknilausnum, nánar tiltekið fjöðrum, þróuðum öxulliðum og svanshálsi, auk þess sem hann er með sæti fyrir ökumanninn.

Vagninn ber einkenni rókókóstílsins, þótt einkenni nýs stíls, klassíkur, hafi byrjað að birtast í skreytingum Parísarvagna frá þessum tíma.

Form þeirra var rólegra og útskurðurinn fíngerðari.

Hugsanlegt er að vagninn hafi verið skreyttur í rókókóstíl samkvæmt fyrirmælum frá rússneskum viðskiptavini, því þessi stíll var að verða hátískutíska í Rússlandi.


Heimild: https://www.kreml.ru/en-Us/

Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is

Skáði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Skógarhöggsvagnar #1Skógarhöggsvagnar #1

0 Comments

Bjálkavagn fyrir utan nýtt hús á „Pine Hill“, Alectown – timbur sagað þar á eigninni – „Pine Hill“, Alectown, NSW sirka 1930.

Maður stendur í vagni kallaður „dray“, horfir á trjábol, með annan hest fyrir aftan, Pine Range, Australian Capital Territory. 1926-45.

Tveir menn með hestaliði og trjávagnhjól kallað „whim“ að draga stóran trjástofn. Sirka 1910-20.

David Watt flutningsteymið. Að draga furu frá Orara-dalnum. Áletrun aftan á mynd: Mjög þurrt ástand, óhentugur klæðnaður fyrir þessi veðurskilyrði.

Draga tré á hestvagni kallaður „timber jinker“ í Barham Forest – Barham, NSW. 1925. D. Watts hestateymi 1909 Heimkoma frá Orange. CHHS.

Hestateymi flytur trjáboli eftir aðalvegi nálægt Toowoomba.

Mynd tekin af Sir John Kemp

Tveir menn sitja ofan á trjábol á hestvagni á leiðinni til Tennyson Mill

Heimild: Waler Data Base á Facebook

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Florance topplausa #30Florance topplausa #30

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Fínn létt vagn (buggy) og sýningafær. Lokafrágangur með rafhúðuðu járnverki við fjaðrir, stífur, þrep, og bak. Hliðarnar stundum skreyttar með silfurskrauti. Venjulega er loka frágangurinn léttur. Heilt yfir er kerran mjög aðlaðandi. Vagninn er byggður á körfu sem er stöngin á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Montgomery toppurinn #29Montgomery toppurinn #29

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Góður stíll, einfaldur, sniðugur, drjúgur að stærð, rúmgóður, þægilegur og hagkvæmur. Toppurinn niðurfellanlegur, járn hlíf (dash), uppstig. Snotur vagn. Vagninn er byggður á körfu stöngin milli öxlanna virkar sem stöðugleika og koma í veg fyrir skrölt. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar.

Topplausi Tatarinn #28Topplausi Tatarinn #28

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sniðugur og fallegur stíll. Járn hlíf (dash) framan, fótstig, leðurklætt skott, rafhúðað sætishandrið og járnið sem fest er í fjaðrirnar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin sem er á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Vagn til veiða #2Vagn til veiða #2

0 Comments

Veiðivagn Polska Bryczka Myśliwska!


Maciej Musial er eigandi af þessum Veiðivagni ásamt föður sínum og gaf mér góðfúslegt leyfi til að byrta þessar myndir. Smíðaður af Schustala Nesseldorf Veiðivagn. Ný endurunnin viður ásamt hjólum og áklæðum. Málast eftir smekk. Verð Samningsatriði. Smíða ár vantar. Staðsettur Dobroń, Pólandi. Heimild: Maciej Musiał eigandi sem aulýsti á Antique Carriages Facebook



Heimssýningar vagninn #27Heimssýningar vagninn #27

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Útskorin yfirbygging, fallegt skraut, hringir, spelkur, handriðið og bakið alhúðað. Extra meðfylgjandi leðurtoppur, snyrtileg fegurð úr óska efninu. Frábær útskurður og loka frágangur allur úr besta fáanlega efninu. Vagninn er byggður á ,,Körfu” sem er stöngin milli öxlanna og virkar sem stöðugleika og þaggaði skröltið. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Tréspóna toppurinn #25Tréspóna toppurinn #25

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sænskan styður þessa þýðingu á nafni vagnsins en á sænsku heitir hann träull (tréull). Kannski átti nafnið að ýta undir hvað þægilegt væri að aka um í vagninum? Mjög tignarlegur stíll með máluðu skotti og viðar- hlíf (dash) framan. Snyrtilega skreyttur, uppstigið með skítahlíf yfir, járnslegin handrið og spangir, Vagninn er byggður á Körfu sem er stöngin milli öxlanna sem er stöðugleika og afskröltbúnaður. Fellanlegur toppur með handfangi. Kemur með Óperu ekils sæti eða ekki (Opera board). Svipaður og númer 4. en mun fínni fágangur. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar

Tontine toppurinn #24Tontine toppurinn #24

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Meira skrautfræstar hliðar en númer 21, vandaðri frágangur. Tontine vagninn hefur fengið heims viðurkenningu fyrir íburð og fegurð, hann er mjög rúmgóður en yfirbyggingin stendur nokkuð hátt frá jörðu. Vagninn er byggður á körfu sem er stöngin milli öxlanna sem gerir vagninn stöðugri ásamt engra hliðarsveiflanna. Sami vagn og númer 22 nema með vönduðum fimm boga topp. Bremsur eru ekki sýnilegar. Ég ætla að gefa mér að heitið Tontine sé hugsanlega sótt í að safna sjóði. En samningur þessa snúnings gengur út á að hlutur hvers og eins hækkar eftir því sem fleiri deyja frá samningnum eða sjóðnum og sá sem lifir lengst af öllum sjóðseigendum vinnur allan pottinn. Ágæti lesandi kannski ertu með aðrar kenningar um þessa nafngift væri gaman ef þú mundir skrifa mér í athugasemdum. Vagninn er með sæti aftan við aðalsætið ef vel er að gáð, á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Heimild: Google leit Yfirlestur: Yfirlestur.is Þýðandi: vélþýðing.is Samantekt og skráning: Friðrik Kjartansson

Borgar toppurinn #23Borgar toppurinn #23

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirbyggingin er lík og á vagn 21 en er samt svo lítið frábrugðinn. Létt að fella og reisa toppinn sem er fimm boga. Vagninn er byggður á Körfu sem er stöngin milli öxlanna og gerir það að verkum að þagga skröltið og gefa stöðugleika í formi þess að hliðarsveiflan er engin. Er hægt að nota til margra hluta. Lokafrágangur … (ólæsilegt vegna skemmda í handriti) … fínasta handverk. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar

Monteleone-vagninn 530 fyrir KristMonteleone-vagninn 530 fyrir Krist

0 Comments

Einn af heimsins stærstu fornleifa fundum!


Vagninn var fyrir slysni afhjúpaður í grafhýsi í Monteleone di Spoleto, nálægt Umbria-héraði af fjárhirði að nafni Isidoro Vannozzi.

Verið var að byggja landbúnaðarhús af einhverju tagi er þetta gerðist 1902.

Vannozzi fann líka brons, keramik og járn í sömu gröf/grafhýsi.

Vagninn mælist 131 cm á hæð, hannaður til dráttar af tveimur hestum.

Fjárhirðirinn seldi svo vagninn til Benedetto Petrangeli-skransala á svæðinu svo hann ætti peninga fyrir þakflísum á húsið sitt.

Aðrar heimildir segja að Vannozzi hafi verið frá af áhyggjum um að yfirvöldin myndu gera vagninn upptækan svo hann geymdi vagninn í hlöðunni.

Seinna var vagninn seldur tveimur Frökkum í skiptum fyrir tvær kýr.

Eftir að hafa gengið kaupum og sölum nokkrum sinnum keypti J.P. Morgan bankamaður frá USA vagninn sem sendi hann Metropolitan-safninu 1903 þar sem vagninn var gerður upp.


Monteleone-vagninn er heillegasti og þróaðasti af fornum Etruscan héraði á Ítalíu vögnum sem eftir eru. Dagsettur aftur til 530 f.Kr., það var upphaflega afhjúpaður í Monteleone di Spoleto og er um þessar mundir hluti af safni Metropolitan Museum of Art í New York-borg.

Monteleone-vagninn var tveggja hjóla ökutæki með yfirbyggingu úr viði í laginu eins og skeifa. Þakinn bronsi, sem ökumaðurinn var staðsettur.


Þrjú bronsþil eru elsta listræna afrekið, þau eru skreytt með hómerískri táknmynd sem sýnir atriði úr lífi Akkillesar, grísku hetju Trójustríðsins.

Myndlist móður Achillesar, Thetis, kynnir son hennar með hjálm og skjöld gerður frá guðunum.

Vinstri hlið sýnir bardaga tveggja stríðsmanna, gríska Akkilles og Tróju Memnon.

Hægri hlið sýnir apóteosan af Akkilles stíga upp í vagni teiknuðum af vængjuðum hestum.

Etruscanar notuðu þennan vagn sem skrúðgönguvagn, oft við trúarleg eða fagnaðartilefni. Lærið hvernig þessi vagn var óvart afhjúpaður með því að smella hér



Heimildir: https://www.thevintagenews.com/ og Facebook.

Friðrik Kjartansson þýddi og skrásetti.

Yfirlestur: Yfirlestur.is

Sport vagninn #22Sport vagninn #22

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Skrautfræstar hliðar meira en númer 21. Vandaður frágangur. Sport-vagninn hefur fengið heims viðurkenningu fyrir íburð og fegurð. Mjög rúmgóður en yfirbyggingin stendur nokkuð hátt frá jörðu. Vagninn (the buggy) er byggð á körfu stöngin sem er á milli öxlanna til að aukins stöðugleika. Bremsur ekki sjáanlegar. Er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar.

Topplausa borgin #21Topplausa borgin #21

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirbyggingin með háum hliðum og að framan járnhlíf (dash). Hliðar panillinn skrautfræstur og röndóttur. Skottið saumað og rykkt, járnklætt uppstig og járnbrautarsæti svo er líka hægt að fá lokafrágang svartan. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo vinsælt vagna hönnun síðar.

Concord með topp #15Concord með topp #15

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Þessi stíll er tekur mið vagnasmiðina í Concord, N.H. þar sem nafnið tekur nafn af bænum. Létta vagninn er vandaður, með herta öxla og enskar stál- fjaðrir. Concord er hannaður fyrir erfiðar aðstæður og mikla notkun og misjafna og engin Létta vagn (buggy) ekur ljúfar eða er betra að sitja í sem gefur grunn ánægju, það er að segja ef þessi gerð er vel smíðuð. Vagninn fær mikil meðmæli og í notkun í öllum landshlutum (USA). Bremsur ekki sjáanlegar.
Concord vagninn er á 2 fjöðrum langsum undir yfirbyggingunni, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna úti við hjól. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar. Vegna skemmda í 160 ára bæklingnum var þetta næsta kerra að kynna, en vafalaust eru einhverjir demantar týndir inn í fortíðina og koma aldrei til með að sjást aftur, því miður. Á milli fjaðrana langsum með yfirbyggingunni báðum megin liggja stangir sem eru partur af fjarðakerfi þessa létta vagns sem eru með fjaðrir langsum undir yfirbyggingunni.

Hér er svo ljósmynd af að vísu stærri Concord en samt má greina fjaðrabúnaðin sem segja má að sé sérstakur. Vinsældartímabil þessarar vagn gerðar var frá 1850 til 1880

Læknis Pæton Spider #9Læknis Pæton Spider #9

0 Comments

Í toppstandi tilbúinn í læknirsvitjun!


Hestvagnar Damian Roland eru í Seville, Andalusíu á Spán. Þessi breytanlegi Pæton er í topp ástandi með ljósum/luktum.
Takið eftir á tveimur seinustu myndunum að auka/bráðabrigðasæti kemur ef fellt er niður hluti af framhlífinni. Ekki minnst á smíða ár. Heimild: Myndir og texti fengin að láni af The Antique Carriage Collectors Club Facebook Þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson




Stolt Suðursins #4Stolt Suðursins #4

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Viðeigandi nafn fyrir þennan vagn (buggy) sem er vel viðurkennd og notuð í hverju horni Suðursins. Sambrjótanlegt og reisanlegt húdd með handfangi staðsett í vagninum. Frábær þekking virkjuð af gamla skólanum. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn byggður á körfu, stöngin milli öxlanna. Samsetningar að fullu járnstyrktar ásamt armhvílu, spangir, og svo framvegis. Kaupandi ræður hvort hann fær venjulega lokavinnu eða fína lokavinnu á vagninum.

G & D Cook & coG & D Cook & co

0 Comments

Kynningargrein frá 1860

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/Eigendur-G.-D.-Cook-co-300x183-1.jpg

Aðstöðuhús okkar eru í dag betri en nokkur önnur aðstaða í heiminum og stöðugar endurbætur. Mikið af vinnunni er gerð í vélum sem er spennandi með það fram yfir að vera nákvæmari sem getur ekki verið leikið eftir af handavinnu. Heildarframleiðsla okkar er ekki aðeins byggð á risastórum skala heldur búin frábæru kerfi, með verkaskiptingu sem aftur er skipt niður fyrir hvern og einn starfsmann sem sinnir aðeins einu verkefni í fyrir fram ákveðnu ferli, sem er nýtt kerfi sem gerir heildarframleiðsluna ódýrari og einfaldari.

 

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/Sendingamidstod-300x215-1.jpgSamt sem áður er annað atriði sem framkallar nákvæmari og ódýrari framleiðslu er varahlutaþjónustan; þar sem viðskiptavinurinn fær varahlutinn á innan við sólarhring og ef viðskiptavinurinn vill skyndilega topp á vagninn sem hann keypti topplausan sendum við slíkt samdægurs og hann mun passa frábærlega. Þetta fyrirkomulag er líka hugsað fyrir umboðsmenn okkar þar sem þeir geta alltaf skipt um topp, sæti, yfirbyggingu, bak eða næstum því hvaða hlut sem vera skal. Það eru alltaf til nokkrar gerðir á lager um land allt sem er ábyrgðinni til stuðnings.

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/Hestvagna-ihlutir-300x215-1.jpgMeð þessum yfirburðum og mörgum öðrum (sem við getum ekki hætt að minnast á) þykjumst við öruggir með að meirihluti kaupanda gefi okkur góða sögu með öryggi um að enginn framleiðandi í landinu (USA), eða þá heldur í henni veröld, geti keppt við okkur um gæði okkar og stíl og verð.

Vöndum okkur við sendingar vöru ásamt tryggingum til viðskiptavinar. Við höfum komið á fót sendingaþjónustu í New York sjálfir, þar sem vara er ekki einungis keypt af okkur heldur er öllum varningi stýrt þaðan um öll Bandaríkin. Til að sjá smáatriði sjáið blaðsíður 66 og 142 í þessari bók.

Heimildir: G. & D. Cook & co’s Illustrated catalogue of carriages and special business advertiser útgefið 1860

Tók saman og þýddi: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Alþjóðlegi hestvagninn #1Alþjóðlegi hestvagninn #1

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Þessi gerð vagna er notaður í hverju landshorni þar sem léttavagnar (Buggies). Vagninn er rúmgóður og sterkur getur verið skilað til viðskiptavinar án sætisbaks (Lazy Back). Venjulega er alþjóðlegi vagninn seldur einfaldar gerðar en þjónustuvænn. Engar bremsur sjáanlegar og vagninn byggður ofaná Körfu, stöngin milli öxlanna. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð vinsælt seinna. Vagnasmiðjan var staðsett í New Haven Connecticut USA

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: Yfirlestur.is

Landau ágrip, uppruni og lýsingarLandau ágrip, uppruni og lýsingar

0 Comments

Landau var skapaður fyrir 1757 sem hægt var að neita þegar Landau var vagn sem hægt var að hafa opinn þegar óskað var.

Nákvæmlega hvenær Pæton var fyrst smíðaður get ég ekki vitað en eins og Landau, sem er ranglega ályktað að hafi verið smíðaður 1757, er minnst á 1747 í kvæði við enda þessa kafla.

Þetta kvæði var vinsælt meðal sérstaks hóps fólks en það sést best í kvæði/ljóði:,,The Pæton and the one Horse Chair”, sem var fyrst útgefið í fyrirmannaritinu,,Gentleman´s Magazine” desember
1759.

Heimild: Carriages and coaches: their history and their evolution, bls. 174

Réttast er að segja frá þeirri hliðstæðu af Berliner and Landau, tveir vagnar sem tóku nöfn bæjanna sem þeir voru fyrst smíðaðir í ungverska bænum Kotzee.

Eins skal það látið í ljós að Spánn, Ítalía og Frakkland hafa eignað sér uppfinninguna, sem er byggð á hversu líkir vagnarnir eru þeirra vögnum svo sem vagni sem þeir kalla Charettes.


Heimild: Carriages and coaches: their history and their evolution, bls. 62

 

Nútímaríkisvagnar (stage coache´s) halda öllum sínum fyrri glæsileika með lítið af gömlu og umfangsmiklu skrauti.

Eitt besta dæmið um þetta er ríkis- vagninn sem Landau smíðaði fyrir Edward konung og notaður var við krýningarathöfnina. Þetta stórkostlega dæmi vagnasmíðalistarinnar, segir Sir Walter Gibley, er yfir 18 fet á lengd (5,49 metrar).

Liturinn kallar fram ánægjulega tilfinningu.

Grænn er með óteljandi blæbrigði, með uppruna gulllitar ólífu og fer smá dökknandi þangað til liturinn greinist varla frá svörtu. Eplagrænn, grasgrænn, sjávargrænn né heldur uppruna í grænan bláan getur verið notaður í vagnamálningu með góðum árangri.

Í sumum tegundum af ljósri vagnmálningu nást fram áhrif af sumri með því að herma ýmis grös.

Heimild: Carriages and coaches: their history and their evolution, bls. 259

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/carriagescoaches00strauoft_0309-3.jpg
Takið eftir að þessi vagn er með 8 fjaðrir!

ÁÁ krýningarhátíð drottningar 1838 gátu Lundúnabúar notað tækifærið til að bera augum skrautvagna sem fóru um Birdcage Walk-strætið.

Flestir þessara skrautvagna tilheyrðu sendiherrum ýmissa þjóða. Einn þessara vagna sem olli mestum æsingi var Marshall Soult, smíðaður í Frakklandi aðeins fyrir konungsfjölskylduna.

Thrupp lýsir vagninum: Yfirbygging var með glugga efst, með elegant silfurskreyttri þakbrún. Það voru fjórir lampar með stórri kórónu á topplampa, við hvert horn yfirbyggingarinnar nálægt hornunum efst.

Liturinn var elskulega blár, eins og kallað er Adelaid blue.

Bridges Adams hafði skemmtilega sýn á liti. Hann hafði sínar eigin hugmyndir um bestu liti á vagna. „Fyrir bjarta sumardaga“ segir hann að strá eða sulphur gulur sé frábærasti og fallegasti liturinn en fyrir þokukennt haustið er djúpur appelsínugulur bestur.



Heimildir:
Carriages and coaches: their history and their evolution bls. 258

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Miðeind)

Yfirlestur: malfridur.is (Miðeind)

 

Studebaker Wagon #2Studebaker Wagon #2

0 Comments

Smíðaður 1860 eða á þeim áratug!


Endurbyggður Studibaker Wagon smíðaður 1860 eða á þeim áratug. Staðsettur í Tyler Texas
Til sölu: 14.000 $. Ágæt myndaröð af endurbyggingu vagnsins hér fyrir neðan.


Splitti með kýlpinna svolítið sérstakt og einfalt skinna á bak við til að taka nuddið!

Hönnunin á pallinum er svolítið frábrugðin því sem sést venjulega á USA Wagon. Fyrirmyndin gæti verið Enskir Waggons? (Með 2 G) Grindin töppuð saman svo eru hæðar stykkin í skjólborðum öflug og boltaðar í gegn til að gera allar breytingar vegna notkunar auðveldari.



Trúlega Seed olía borin á vagninn.


Heimild: Myndir fengnar að láni af Draft teams and equipment Facebook