Montgomery toppurinn #29

0 Comments


G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Góður stíll, einfaldur, sniðugur, drjúgur að stærð, rúmgóður, þægilegur og hagkvæmur. Toppurinn niðurfellanlegur, járn hlíf (dash), uppstig. Snotur vagn. Vagninn er byggður á körfu stöngin milli öxlanna virkar sem stöðugleika og koma í veg fyrir skrölt. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar.