Category: Pennsylvania

Park Drag #1Park Drag #1

0 Comments

Heimild: The Antique Carriage Collectors Club Facebook

Park Drag. Upprunninn í Englandi. Smíðaður af Brewster & Co. í New York. Raðnúmer 19786. Teikning númer 4207. Þessi vagn var upphaflega seldur J.H. Shults of NY árið 1893. Mr Shults rak eitt stærsta bakaríið í Brooklyn að nafni John H Shults Bakery Co. Vagninn var keyptur af Robinson fjölskyldunni í Pensilvaníu á uppboði og fór í uppgerð. Hann var endurmálaður í upprunalegum litum eins og upprunaleg teikningin segir. Innréttingunni frá Brewster var haldið upprunalegri. Póstvagninn er seldur með lömpum, 5 dráttar jafnvægisbita, dráttarþverbita, dragskó, regnhlífarkörfu, uppstigs úr innan við hjól, samsettri svipu og fótbrettis lampa framan. Hliðarljósin, stöngin og dragskórinn haf fylgt vagninum frá upphafi. Vagninn var byggður af teikningu númer 4207 (er neðarlega á bls) og ég hef hengt við mynd af þeirri teikningu sem er á skrá hjá Metropolitan Museum of Art í NYC. Carriage Journal til að fá grein eftir Merri Ferrell um teikningu númer 4207 og fleiri framúrskarandi verk, sem hefur verið fest aðeins nokkrum sinnum síðan það var endurreist. Til sölu og verð sé þess óskað.






Amish fólkið kann listina að lifa!Amish fólkið kann listina að lifa!

0 Comments

Hér getum við kynnst Amish í lífi og starfi upp að ákveðnu marki!


Amish að vökva í Pensilvaníu!


Amish vagn og aktygi í Powell Tennese


Amish vagn smíðaður af Amish sem passar jafnvel við stóran Standard bread hest. Sköftin 79 tommu og hjólin eru 50 tommu. Vagninn kom nýr eins sætis en núverandi eigendur smíðuðu annað sæti. Eins manns sætið fylgir samt með. Beislið er gervi gúmmí, ómerkt í frábæru ástandi. Beislið var keypt nýtt passandi á hestinn. Taumarnir eru nýir ónotaðir og úr brúnu Neoprene. Akstursbeislin eru tvö, eitt fylgir með og beisli úr leðri sem fylgdi með kerrunni. Tveir mjölbitar fylgja líka með vagninum.