Tag: oregon

Strætis og víðavagnsmyndir USAStrætis og víðavagnsmyndir USA

0 Comments

Hestvagnar og fólk það er málið!


Elsie, North Main Michigan

Ískaupmaður í New York

Götumynd frá Washington DC 1901

Fjölskylda við yfirbreidda vagninn sinn í Nebraska 1886

Miðbær Salisbury, Maryland 1906

Dayton Flathead Lake Montana

Nautalestin 1877. Nautalestir eru heiti þessa fyrirbæris þó svo notaðir hafi verið geld karldýr. Skiluðu sér 8 – 12 mílur á dag. Ef teymið dró fjóra vagna hafa Uxarnir getað dregið 12.000 plús pund af farmi. Kúskurinn gekk með vögnunum enda höfðu þeir engin sæti. Fljúgandi hál leðja gerði ferðalagið stórhættulegt niður brekkur. Valentine verslunin á myndinni var með stígvél útstillt hangandi á útvegg til vinstri skór til hægri. Tveggja hæða hótelið hafði aðeins einn stromp fyrir augað því gátu hótelgestir ekki reiknað með upphituðu herbergi. Crook City, Suður Dakóta var einn af bæjunum sem spratt upp fljótt eftir að Black Hills leiðangur George Custer árið 1874 sem hafði fundið gull á svæðinu. Myndin er eftir F.J. Haynes.
Mynd fengin að láni á OLD WEST LEGENDS,Outlaws, Gunfighters, Lawmen Facebook
Þýddi og skráði Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: yfirlestur.is

Portland Michigan

Dodge City, Kansas á sjöunda áratug nítjándu aldar.

Strætis augnablik Georgetown seinnt á 19 öld .Sögð lituð af Duhem Bræðrum. Mynd fengin að láni hjá Heartfelt History Facebook.

Nebraska kornakur. Ár ekki vitað . Fannst í tunnu með gömlum myndum í Lincoln-forngripaverslun. Kannski getur einhver hjálpað mér að skilgreina myndina? Gæti verið hvar sem er á þessari rólega, trjálausu sléttu. Konan með vopnin er engin ,,late lepjandi” borgarstelpa, Colt 45 segir það. Pabbi hennar virðist vera í fremsta vagninum. Þau eru með 6 sinnum 2 hesta og múlreka dregna hliðarvagna sem eru barmafullir uppskeru dagsins. Heimild: fengin að láni frá Old West History & Cultures Facebook. Þýðing og skráning Friðrik Kjartansson.


Suðurstræti (South Street) New York 1901 Heimild: Postcards from old New York Facebook.

Gamla New York 1890 „Erie“ járnbrautin (957 Broadway) var miðasala hér síðan um 1869. Framtíðarsvæði Flatiron Building (1902). Á bak við það á St Germain Hotel (Broadway og 22 nd St) er blikkandi rafmagnsmerki með marglitum ljósum hér í mörg ár, sem ýtir undir „Swept by Ocean Breezes.“ Mark Twain var 1895 viðskiptavinur Oriental Hotel (1880-1916) í Coney eyju. Manhattan Beach Hotel (1877-1912) stóð einnig við Coney eyju. Í vinstri miðju er “American Art Galleries” á Broadway og 22. St (NE Corner). Ljósmyndari óþekktur Fengið að láni frá The Old New York Page Facebook Friðrik Kjartansson skráði. Þýðing: Vélþýðing.is Yfirlestur: Yfirlestur.is

Helena Montana 1874 Fengin að láni af Old West Remembered Facebook

Fjölskylda og yfirbreyðslu segl -vagninn þeirra ásamt hestum í Kansas, 1908 Heimild: Mynd fengin að láni frá Old Photos Facebook
þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson

Vagnar að aka inn í El Paso á síðasta áratug 19 aldar. Sérstakt að sjá nautgripi valsa um stræti. Stórmerkileg mynd.

Heimild: Mynd og texti fengin að láni frá hópnum Traces of Texas á Facebook
Þýðandi Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: Yfirlestur.is

Sendiferða vagn Grand Union Tea Co. 1897
Mynd fengin að láni frá The Antique Carriage Collectors Club Facebook
1915 opnaði fyrirtækið stærðar hús sem höfuðstöðvar í Brooklyn 68 stræti
Heimild: https://www.brownstoner.com/

Michigan í upphafi 1900. Hugsanlega notaður til að vökva, spreyja yfir trén einhverra hluta vegna, einhver ræktun í trjátoppunum.

Pat Hamlin Facebook
Guli miðinn sem fylgdi sagði að þetta væri á Möltu. Einu gömlu hótelin í Vestrinu sem ég finn hingað til eru í Montana, Kalispell, en það er
múrsteina hlaðið. Ég held 1 stræti Ave. Annað hótel var skráð í Conrad, Montana en ég get ekki fundið neitt þar. Hvað veist þú um þetta? Á myndinni lengst til hægri er Buggy hestvagn mjög léttur.

Uppboðs samkoma á lifandi búpeningi Nálægt Merril í Oregon.

Studebaker myndasyrpa!Studebaker myndasyrpa!

0 Comments

Úr bæklingi fyrir heimsýninguna 1893

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studebaker-feðgarnir-1.jpg
Lem Studebaker Forseti Studebaker (í miðið)
J.M. Studebaker vara Forseti Studebaker (til hægri)
P.E. Studebaker vara Forseti Studebaker (til vinstri)
Uppruni þeirra er í Þýskalandi.
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Frum-bækistöðvarnar-1.jpg
Upprunaheimili Studebaker fjölskyldunar í Gettisborg Pensilvaniu. Fyrsta vagnaverksmiðjan þeirra 1850
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Viktoria.jpg
Framleiddur af Studebaker: Victoria
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studebaker-verksmija-í-Buffalo-scaled.jpg
Verksmiðja Studebaker í Buffalo í New York fylki. Líklega fyrir 1893
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Fíni-pakka-vaginn.jpg
Framleiddur af Studebaker: Póstvagn yfirstéttarinnar
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studibaker-fjarðraverksmiðjan.jpg
Fjaðraverksmiðja Studebaker í Buffalo NY
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studibaker-versmiðja-í-suður-USA.jpg
Verksmiðju og aðstöðuhús Studebaker í Buffalo NY
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Landau.jpg
Framleiddur af Studebaker: Landau
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Lagerinn-hjá-Studebaker-í-Suður-USA.jpg
Faratæki býða nýs eiganda á lagernum hjá Studebaker
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Sölu-sýnigarsalur-Studebaker.jpg
Skrifstofu og söluhúsnæði Studebaker í Chicago
Brougham með viðbót. Framleiddur af Studebaker
Sölusalur í Chicago reyðtygi hægra megin og vagnar vinstra megin
Studebaker höfuðstöðvar New york, Sanfransico, Illinois og Chicago
Kóngulóar Phaenton
Vega vagn (road wagon)
Skutlan
Bækistöðvar Studebaker frá Salt lake city, Kansas city, Portland Oregon og Montana
Aðalskrifstoa Studebaker í Indiana
Stóri vatnsúðarinn frá Studebaker
Forstjóraskrifstofa Studebaker í New York, Buffalo
Laga og auglýsinga skrifstofur í Indiana
Drottningar phaeton vagninn
Gæti verðið hægt að kalla þessa skemmtikerru (Goddard wagno)
Vélarsalur fyrir vagnasmiðju Studebaker
Renniverkstæði Studebaker og hefildeild timburs
Sendiferða frá Studebaker
Vagnhjóladeildin og járnbanda suðuverkstæðið
Vagnhjólalagerinn hjá Studebaker
Carbolet frá Studebaker
Rafsuðu og ,,Box” pressunaraðstaðan (Box er trénáið og fóðringinn umhverfis öxulinn)
Vélasalur trésmíðaverkstæðið
,,Veiðigildran” frá Studebaker
Kassaverkstæðið, pallar og kassar á vagnanna hjá Studebaker
Járnsmíða og boltaverksæðið ásamt Vélarsal
Wagonette frá Studebaker sem skemmtivagn
Teppa, klæðis og bankdeild (Punch department)
Undirvagna deildin sem líka ,,járnaði” undirvagninn eftir þörfum
Þriggja fjarðra sendiferðavagninn frá Studebaker
Járnsmíðadeildin hjá Studebaker
Málunardeild bændavagnanna hjá Studebaker
Fjórir í hönd (bein þýðing) frá Studebaker
Topp segls kerra (Canopy – Top Surrey)
Dreifingar deild Studebaker
Vélarrsalur Studebaker í Buffalo
Þriggja sæta Fjallavagn frá Studebaker
Dinamo ljósavélasalurinn (Dinamor = í dag Altanator) hjá Studebaker í Buffalo New york
Fjaðrasmíðadeild fyrir farartæki hjá Studebaker
Einfaldur Brougham að hætti Studebaker
Fjaðra og járnsmíða deild hjá Studebaker
Gufubeygingar, stálþynnumótun, samsetning, rafsuðu með útsogunaraðstöður hjá Studebaker
Phaeton með stærri top frá Studebaker
Sauma og fjaðradeildir hjá Studebaker
Járnsteypa og stálþynnu deildir
Vagn Bændanna frá Studebaker
Sortunar og pökkunar aðstaða Studebaker fyrir fluttninga
Járnþynnu og járn-steypudeildir hjá Studebaker
Póstvagn fína og ríka fólksins frá Studebaker
Sameinuð sæta og spónadeild hjá Studebaker
Fjaðradeild Studebaker
Rockaway með gluggatjöldum frá Studebaker
Vélasalir Studebaker í Buffalo, New york
Vélasalur hjá Studebaker
Fjaðrar- flatvagn frá Studebaker
Rafhúðunar og bón- slípunar aðstaða Studebaker
Mynstur og blikkþynnu mótun hjá Studebaker ásamt gufubeygingaraðstöðu
Léttavagn til póstfluttninga frá Studebaker
Timburgeymslur og lagerar í Buffalo, New york hjá Studebaker
Rúmlega 60 ekrur af timburgeymslum og lager í Buffalo, New york hjá Studebaker
Litli vatnsdreifarinn (sprinkler) frá Studebaker en vatnsdreifarnir gerðu fyrirtækið frægt!
Slökkvistöð Studebaker sem fyrst of fremst átti að verja verksmiðjuna gegn eldi!
Aðstaða slökkviliðsins inni hjá Studebaker
Kolavagn frá Studebaker
Saumadeild Studebaker
Rockaway Coupe frá Studebaker
Fjórir í hendi í fríi (bein þýðing) frá Studebaker

Heimildir

Studebaker Souvenir

Studebaker Brothers MFG. CO South Bend Indiana U.S.A. Offers of the Company

Clem Studebaker, President.
J.M. Studebaker, Vice-Pesident.
P.E. Studebaker, 2nd Vice-Pres. And Treas.
George M. Studebaker, Secretary.

Útibú: Chicago, New York, San Francisco, Kansas City, Portland, Oregon, Salt Lake, Utah, ST. Joseph MO.

Stimpill: Libary of Congress Copyright Jun 23, 1893 City of Washington.

Þýðandi: Friðrik Kjartansson

Próförk: Þórhildur Daðadóttir