Category: Bandaríkin Norður Ameríka

Hestasendiferðavagn með ískubba #1Hestasendiferðavagn með ískubba #1

0 Comments

Konurnar á myndinni flytja stóra ískubba í hús til Manhattan. Fólk notaði ísinn til að kæla matvöru, eldaða eða óeldaða. Eftir því sem kæliskápar og frystir urðu algengari dó þessi þjónusta smám saman út.

Margt íssendiferðafólksins átti uppruna sinn á Suður-Ítalíu. Innflytjendur til BNA voru margir með litla menntun og/eða viðskiptakunnáttu. Margir fóru þá að vinna við sína kunnáttu sem var ísheimsendingarþjónustan í New York. Borgarlífið hafði þessa þjónustu í nokkra áratugi frá miðri nítjándu öld til um 1950. Á nítjándu öldinni var ísinn unninn úr tjörnum og vötnum og geymdur í íshúsum fyrir flutning til borgarinnar.

Eftir að bíla tíminn hélt innreið sína fækkaði hestvögnum smá saman í þessari þjónustu. Stór fyrirtæki keyptu upp þjónustu hestvagna ís flutninga á níunda og tíunda áratug nítjándu aldar auk ísvéla fyrir veitingastaði og bari. Verkfæri ís flutninga mannsins voru vírar, krókar, töng og ís pinnar. Vírinn var til að binda fyrir ís kökurnar; en það voru minni ísmolar saman í pokum til að halda kulda á stóru ísmolunum í flutningi.

Vinnudagur ísflutningsfólks byrjaði klukkan fjögur og endaði ekki fyrr en síðla kvölds, allt eftir árstíð eða vikudegi. Ísflutningafólk vann sjö daga vikunnar án fría. Arthur Miller rifjar upp í ævisögu sinni: Ísmenn voru í leðurvestum með blautan sekk yfir hægri öxlina. Þegar þeir höfðu rennt ísnum í kassann biðu þeir með vatnsdreypandi sekkinn og biðu eftir greiðslunni sinni. Tilvitnunin endar. Ísþjónustan lifði lengur í gegnum Amish-samfélögin, þar sem ís er venjulega afhentur í nútímanum með vörubílum til að kæla mat og annað viðkvæmt.

Heimild: https://en.wikipedia.org/wiki/Iceman_(occupation)
Meira um þetta efni á ,,Ice trade” og ,,Ice cutting” Wikipedia.org

Bækur um efnið: Joseph C. Jones, J.R.: America’s Icemen: An Illustrative History of the United States Natural Ice Industry 1665-1925. Humble, TX: Jobeco Books 1984

Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Hálfmána vagninn #68Hálfmána vagninn #68

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Hálfmánavagninum fylgir engin lýsing en við sjáum að hann er með uppstig, hlíf frama og svo fimm toppboga vandaðan topp. Sarvin nöf, Engar bremsur sjáanlegar og vagninn er byggður á körfu (perk) Þessir vagnar er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu svo svo ofan á í hönnun síðar

Vagninn með niðurfellanlega barnasætið #67Vagninn með niðurfellanlega barnasætið #67

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Vagninn er búinn niðurfellanlega barnaframsætinu. Ekki er texti við myndina í heimildunum frá 1860. En við sjáum að vagninn er með uppstig þótt lítið fari fyrir þeim á myndinni og hann er með fimm toppboga vandaðan topp. Engar bremsur sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum að framan og aftan. Það sést nú ekki vel en sennilega er hann á Sarven nöfum. Langsum fjaðrir urðu svo ofan á í hönnun síðar. Vagninn er eining byggður á körfu (Perk) sem kallað er.

Métisfólkið og einstakir vagnar þessMétisfólkið og einstakir vagnar þess

0 Comments

Fólk af ættbálki Métisa safnaði Vísundabeinum 1886!


Seinni hluta 1700. Áttu afkomendur Métis. Sem upphaflega komu frá Frakklandi. Ættbálkur sem voru skinn kaupmenn ásamt innfæddum Chippewa. Höfðu sín eigin samfélög og menningu. Myndin sem er tekin af F.J. Haynes nálægt Minnewaukan í Norðaustur Dakota. Myndin sýnir einstaka af sinni gerð, tveggja hjóla vagna, Notaðir af Métis samfélaginu. Á ysta hluta hjólanna er engin járnhringur. Sést betur ef þú smellir til að stækka myndina sjáum við líka betur tréöxlanna sem ganga gegn um nafið. Ef við horfum vel á fremri hestinn þá sjáum við að folald er að sjúga móður sína. Vísunda bein voru notuð til að hreinsa sykur og til að búa til áburð til útflutnings til Kína ásamt öðrum vörum. Vísundahjarðirnar voru horfnar árið 1883 en veiðarnar héldu áfram í mörg ár þar á eftir.

Margir vagnar Métis fólksins saman kominn í bæjarþyrpingu eða þorpi.

Métis fólkið að hvíla sig, líklega er matartími kominn eða komið kvöld og tímabært að hvíla sig.

Heimildir: Old West History & Americas Cultures Facebook
Skrásetjari og þýðandi: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Hryllingur í Slippery Ford HouseHryllingur í Slippery Ford House

0 Comments

Eftir Sherry Monahan 25. september 2018 Málefni óbyggðanna

Þýtt og skráð af Friðriki Kjartanssyni nóvember 2022

George Swan byggði sér snoturt gistihús í El Dorado-sýslu í Kaliforníu snemma á níunda áratugnum (nítjándu aldar) til að sjá fyrir mat og húsaskjóli fyrir um 200 manns sem voru á leið í fjallgöngu í Nevada. En maður vissi aldrei hvort matreiðslumaðurinn á hinum ýmsu stöðvum úti í óbyggðum gætti þess að forðast feld hundsins eða óhreinar hendur krakkanna meðan hann matbjó.
— Slippery Ford House, með góðfúslegu leyfi Library of Congress —

Árið 1850 var farið að gæta gullæðis og það varð sífellt fleiri brautryðjendum hvatning til að fara með vögnum sem lögðu leið sína til Vestur-Evrópu. Það var þægilegt að fara í vagnalestina en oft þrengdu menn sér á bekkjum og á þökum sem gengu fram og aftur eftir ósléttum svæðum. Eina hvíldin sem ferðalangarnir fengu voru á „swing“ eða „home“ stöðvunum á leiðunum sem voru víða um óbyggðir, en þar var meðal annars hin fræga Butterfield Overland. Swingstöðvarnar buðu ekki upp á annað en byggingu með lagerhúsnæði til að aðstoða við hestaskiptin, en heimastöðvarnar voru einkaheimili þar sem eigendurnir borðuðu. Stöðvarnar voru að jafnaði með 25 til 50 kílómetra millibili á leiðunum.

Um miðja vegu milli Atchison, Kansas og Denver í Colorado var heimili Troud-fjölskyldunnar. Daniel Trout og systur hans voru þekkt fyrir ljúffengan mat og gestrisni. Eldamennska Lizzie var svo góð að hún var ráðin af bandaríska herforingjanum McIlvain til að aðstoða eiginkonu hans við eldamennskuna á viðkomustað þeirra í Latham.

Fæði var ekki innifalið í farmiðanum og hljóp á bilinu fimmtíu til sjötíu og fimm sent. Sumir sparsamir farþegar ákváðu að fylla vasa sína og hamstra í ferðinni til að spara sér pening. Hugsaðu þér að vera við hlið farþega sem er með kjötkássu, þurrkaða síld, þurrkað nautakjöt, ost og kex og þurran rjómaost innan fata. Maturinn, sem borinn var fram á flestum viðkomustöðunum, var meðal annars beikon, skinka og vísundar, elgsteikur og antilópusteikur. Sumir borðuðu egg, kjúkling, brenndan kalkún, rjóma í kaffið, smjör og nóg af fersku grænmeti.

Ferðalangar urðu stundum agndofa yfir sóðahegðun á viðkomustöðunum. Viktoríubúar á ferðalagi frá Austurlöndum brugðust oft ókvæða við hinu laissez-faire-lega viðhorfi til hreinlætis. Hvað er laissez-faire? Maður nokkur settist til að matast á brautarstöð á rykugri sléttunni og greip um moldina. Húsráðandi heyrði á tal hans og sagði ferðamanninum að honum hefði verið kennt að allir ættu að borða moldarköku. Farþeginn svaraði: „Ég er meðvitaður um það, herra minn kæri, en ég nenni ekki að borða mína alla í einu.“

Kúskarnir voru meira að segja óviljugri að borða á sumum stöðum frekar en á öðrum og þær matstöðvarnar virtust vera fleiri en færri. Báru kúskarnir oftast við veikum maga. Maður nokkur fylgdist oft með frú X baka kexkökur handa sér en þær voru þekktar á Overland – línunni. Hann vissi hins vegar að frú X átti að klappa köttum og hundum og stinga höndunum samstundis ofan í kexdeigið. Bæði farþegar og bílstjórar nutu eftirréttar, en ekki eins á hverri stöð. Bílstjórarnir urðu sérstaklega þreyttir á þurrkuðum eplakökum. Þurrkuð epli voru undirstaða matarbirgða og bökur voru ódýrir eftirréttir. Það varð svo slæmt að samið var lag um hina ógurlegu þurrkuðu eplaköku. Það byrjaði: „Ég hata! Viðbjóður! Andstyggð! Fyrirlít! Andstyggilegar þurrkaðar eplabökur…“

Gerðu þetta goskex en reyndu að klappa ekki dýrunum fyrst.

Sódakex

2 1/2 bolli hveiti

1/2 teskeið af matarsóda

1/2 teskeið salt

3 matskeiðar svínakjöt eða smjör

1 1/2 bolli áfir

Blandið saman hveiti, sódavatni og salti í stórri skál. Skerið smjörið í smjörið til að mynda. Bætið við baunum í stóra bita. Bætið smjördeiginu út í og hrærið, ekki of mikið. Hnoðið blönduna varlega einu sinni til tvisvar á mjög gróft flotað yfirborð. Veltið upp úr henni til hálfsmjórrar þykktar. Setjið á feitt eða pönnu eða bökunarpönnu. Bakið við 450°F í 10–15 mínútur eða þar til þær eru gullnar.

Uppskrift aðlöguð frá Denison Daily News í Texas, 3. febrúar 1878

Heimild: True West History of the American frontier

Yfirlestur: malfridur.is

Brewster Pæton með tágofnu sæti #12Brewster Pæton með tágofnu sæti #12

0 Comments

Brewster Pæton. Hefur verið geymdur í hlöðu með loftslagsstýringu. Vagninn er með Dickie sæti þar sem tágakarfan er staðsett núna. Farkosturinn var endurnýjaður að fullu með nýrri bólstrun og línumálun. Var sýningarvagn á Morgan Gold Cup Heritage Class og vann fyrsta sæti. Hjólin eru glæný frá Statesman í Hólms sýslu. Ný dráttarsköft frá Middlefield Ohio. Efnið í bólstrunina er frá Woodland Coach í Hólmes sýslu. Upprunalega er vagninn smíðaður af Brewster eftir 1838 og einhvern tímann á líftíma Brewster framleiðandans. En þar sem vagninn er búinn Sarven nöfum þá er líklegast að hann hafi smíðast eftir 1857 en það ár komu Sarven nöfin fram.

Þess má geta að Brewster var talið toppframleiðandi hvað gæði varðaði á líftíma sínum.



Dayton Brett #66Dayton Brett #66

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Dayton Brett heitir þessi vagna gerð, sem er yfirgerð í þessum ákveðna stíl. Dayton er svo undirheitið frá framleiðandanum. Það er engin lýsing á vagninum í bæklingnum. En ég vona að ég finni góða lýsingu sem ég set þá hér inn. Erfitt að sjá á svona léglegri mynd en sennilega er vagninn á Sarven nöfum. En við sjáum að vagninn er með fjögra boga vandaðan topp, einfalt uppstig. Engar bremsur eru sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum að aftan en langsum fjöðrum að framan, sem liggja samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Svo er vagninn byggður á körfu (Perk) sem kallað er.

Meistarinn #64Meistarinn #64

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Meistarinn hefur ekki neina lýsingu í sölubæklingnum. Við sjáum fjögra boga vandaðan topp ásamt Sarven nöfum. Hlíf og þverfjaðrir. Númer 61, 63 og 64 eru allar með nýjum stíl (ný kynslóð) og verða að skoðast í raunveruleikanum til að hægt sé að meta þær að verðleikum en vegna stíls og lokafrágangs eru fáir vagnar sem standa þeim jafnfætis. Í frágangi eru vagnarnir allar af léttari gerðinni. Engar bremsur sjáanlegar. Meistarinn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar.

Prinsinn af Wales #63Prinsinn af Wales #63

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Prinsinn af Wales er ekki með neina lýsingu í sölubæklingnum. Vagninn er með fellanlegan vandaðan topp með fimm bogum sem var talið flott. Svo er hann með hlíf framan og á þver fjöðrum ásamt einföldu uppstigi. Engar bremsur sjáanlegar. Teikningin gefur okkur til kynna að vagnkarfan/yfirbyggingin sé fléttuð úr tágum. Sarven nöf prýða líka vagninn.

Jagger vagninn #62Jagger vagninn #62

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Jagger er þessi vagn nefndur og það fylgir engin lýsingartexti. Samkvæmt myndinni að vagninn er á þver fjörðum. Sarven nöf sjáum við líka í hjólmiðju. Tvær persónur hafa sætispláss. Hlíf fremst. Engar bremsur sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar.

Gasellu vagninn #61Gasellu vagninn #61

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Gasellan er ekki með textalýsingar í sölubæklingnum. Við sjáum hins vegar á myndinni að hún er með þverfjaðrir, hlíf framan ásamt því að byggð á körfu en það eru stangirnar langsum undir yfirbyggingunni svo er sennilega gott skott að aftan, en það er bara ágiskun. Sarvin nöf sjáum við líka á myndinni. Engar bremsur sjáanlegar. Verulega léttur vagn eins og sjá má af teikningunni og nafninu.

Boston Chaise #60Boston Chaise #60

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Boston skutlan er ekki með neina lýsingu í sölubæklingnum, en við sjáum að hún er með fimm boga vönduðum toppi sem er niðurfellanlegur. Vagninn er með góðu bólstruðu sæti fyrir tvær persónur. Svo er skutlan hengd á leðurólar langsum, til fjöðrunar og mýktar, eitthvað sem kom á undan fjöðrum yfirleitt, en líklega er hún líka hugsuð til aksturs á tilbúnum strætum Boston sem eru misjafnlega vel slétt, sum eða öll steinilögð með tilheyrandi skrölti á ferðinni. Tvö uppstig eru á kerrunni og hlíf framan. Engar bremsur sjáanlegar. Fjöðrun vagnsins eru leðurólar, langsum. Varð notað nær eingöngu í fortíðinni með misjöfnum árangri.

Whitney vagninn #59Whitney vagninn #59

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Whitney heitir þessi myndarlegi vagn. Þrjár sætaraðir. Yfirbyggingin er hengd á þverfjaðrir svo er meira að segja sætisbak hátt á aftasta sætinu einig er hann búin hlíf að framan uppstigum á sex stöðum. Stöng milli öxlanna er kölluð karfa svo vagninn er byggður á körfu. Nýjungin í þessum vagni felast í Sarven nöfunum. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar

Sulky létt vagn #58Sulky létt vagn #58

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sulky gæti útlagst á íslensku sem Kameljón, vegna þess að Sulky þýðir sá sem skiptir skapi þétt og oft á dag. Lesendur geta sent mér rafpóst ef brilljant hugmynd kemur hjá ykkur. Það er aftur á móti engin lýsing á þessum vagni í sölubæklingnum. Sarven nöf á hjólunum. En við sjáum að það er engin hlíf að framan, ekkert skreytt eða útskorin og svo virðist hún vera létt sem var mikill kostur við flestar aðstæður og til að spara hestöfl. Bremsur ekki sjáanlegar. Létt vagninn er á langsum fjöðrum, eða hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar.

Kriket vagninn #57Kriket vagninn #57

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Kriket vagninn er ekki með topp. Er á hliðar fjöðrum, fjaðra stangirnar langsum með yfir byggingunni. Bein yfirbygging og járnhlíf fremst. Einstaklega létt sæti. Sérbyggð fyrir gangstigið brokk. Flott skott, Skreytt og útskorin. Sarven nöf er nýung á þessum tíma. Léttasti vagninn sem er í notkun nú um stundir. Þyngd frá 72,5748 kíló til 102,058 kíló. Bremsur ekki sjáanlegar.Vagninn er á langsum fjöðrum, eða hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar

Ernie tveggja hjóla listaverk!Ernie tveggja hjóla listaverk!

0 Comments

Ég ætla að kallan hann Ernie vegna þess að það er plata á honum með því nafni en það er samt trúlega nafn eigandans en vagninn er óþekktur að gerð.


Vagninn hefur veitt sæmilegt skjól á þrjá vegu þegar gardínurnar hafa verið niðri og festar.

Hér sést fallegt bogalagið á vagn körfunni bæði ofan og neðan. Svo er hún beygð á þvervegin með aukasveigju.




Vel skreyttur en þarfnast alsherjar yfirhalningar með mikilli vinnu.

Ernie sennilega nafn húsbónda fjölskyldunar en við köllum vagninn bara Ernie af því að hann er óþekktur!

Nafn fjölskyldunar sem átti vagninn og hann var smíðaður fyrir 1897.

Festingar fyrir aukasæti/bráðabrygðasæti.

Ekki alltaf sem maður sér svona góðar og nákvæmar merkingar frá framleiðanda/smið.

Hestasleði #2Hestasleði #2

0 Comments

Brewster & Co / Brewster & Baldvin!

Sleði frá Brewster & Co í New York smíðaður um og í kringum 1890. Liturinn heitir Brewster-grænn með Maroon-rönd. Bólstrunin dökkgræn. Hlífin framan við skrautið og dráttarsköftin eru háð einkaleyfi. Sett af dráttarsköftum með upprunalegum bjöllunum festir við dráttarsköftin fylgja með.




Heimild: Antique carriages sales Facebook.

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Póstvagn #1Póstvagn #1

0 Comments

Nákvæm eftirsmíði!


Eftirgerð smíðuð af Don Leonard frá Pulaski í Illinois. Þessi vagn hefur aldrei verið notaður og alltaf geymdur inni. í besta ástandi sem finnst í USA. Verð: 25.000 dollarar. Póstvagninn er staðsettur einhverstaðar í Greenville Ohio USA. Heimild: Carriages for sale and wanted north america only Facebook

Takið eftir fjöðrunar búnaðinum, leðólar undir yfirbygguna sem hengdar eru í nokkurskonar C gálga.









Brougham Studebaker framlengdur #5Brougham Studebaker framlengdur #5

0 Comments

Brougham Studebaker extension á frummálinu!


Smíðaður snemma á 20. öldinni. Fannst í vöruhúsi Marshall Fields og var uppgerður af Ernie Schwartz sem sýningarvagn á safn. Kistan aftan á getur verið fjarlægð til að halda virðingu við upprunann, hönnunina og raunveruleika þess tíma þegar vagninn var smíðaður. Undirskurðurinn (under cut) sést vel á myndinni undir Kúsksætinu. Heiti vagnsins á frummálinu: Studebaker extension-front Brougham Staðsettur Homer Glen, Illinois L, USA

Heimild: Myndir fengnar að láni frá Antique Carriage Facebook

Brougham vagnarnir urðu vinsælir víða um heim og margir vagnasmiðir og framleiðendur tóku þá upp á arma sína. Enda ákveðin framför þegar þeir komu fram fyrst í Bretlandi um 1838. Þaðan var fyrirmyndin fengin frá Frakklandi sem er eiginlegur uppruni þessarar gerðar. Viktoría Englandsdrottning fékk sér unninn Brougham handa sér. En þá til á safni Royal fjölskyldunnar.




Brougham lestarstöðvar verðlaunavagn #4Brougham lestarstöðvar verðlaunavagn #4

0 Comments

Þessi Brougham hestvagn er á hinu dásamlega safni Misdee Wrigley Miller. Þetta er lestarstöðvar Brougham, Brewster & Co., New York. Árið 1901 var byggður fyrir J.H. Moore og langafi Misdees, William Wrigley yngri, eignaðist hann. Fjölskyldan notaði þennan vagn til að sækja gesti á lestarstöðina og setti farangurinn á þakið.

The American Saddlebred Museum vefsíða.
Heimild: Myndin fengin að láni frá: Kathleen Haak sem tók myndina.

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is