Virkilega vandaður vagn og járnverkið er vel unnið ásamt málningarvinnunni. Þegar toppurinn er niðri koma aurhlífarnar í ljós þótt hátt séu staðsettar á skerminum.
Frakkar smíðuðu. Sennilega smíðaður á árabilinu 1785 til 1855. Það er tímabil og líftími framleiðendanna.
Nafn og staðsetning skaparans
Skoðið bara hversu uppsigið og járnvinnan er nostursleg og vönduð
Brýnara -hjólbörur/vagn frá Roman-fólkinu í Berwick upon-Tweed í Norð-Austur-Englandi. Heimild: Romany Heritage á Facebook. Póstað af Emma Meakin Þýddi og[...]