Tag: fornleifar

Fundur 3.070 ára vagna og hesta frá Zhou-ættveldinuFundur 3.070 ára vagna og hesta frá Zhou-ættveldinu

0 Comments

Til er saga um orustu af Muye árið 1046 f.Kr., á milli 50.000 hermanna fornu kínversku Zhou ættarinnar og 700.000 frá Shang ættarinnar. Sagan segir að Shang hermennirnir hafi verið svo óánægður með leiðtoga sína að margir hlýddu og börðust en aðrir yfirgáfu Zhou, sem vann orrustuna og sannaði styrk þeirra í norðurhluta Kína.



Fornleifar frá Zhou ættveldinu sem var langlífasta ætt Kína. Vandaður vagn var losaður úr gröf sinni, skreyttir með dreka, koparbjöllum og jaðri, vagn af konunglegum gæðum. Leifar af tveimur hestum með bronshjálma ásamt leirmuni og steináhöldum. Hver veit nema hermaðurinn, sem var þar, hafi tekið þátt í orrustunni um Muye? Hvort sem hann gerði það eða ekki, var hann greinilega sérstaklega heiðraður af fólki sínu eins og sést af auðlegð grafargripanna.



Mikilvægasta uppgötvunin í þessum uppgreftri var K1 vagninn og hestagryfjan. Gryfjan er rétthyrnd skaftgryfja, 7,1m löng frá austri til vesturs, 3m á breidd frá norðri til suðurs og 2,7m djúp, með veggjum sem eru næstum bein. … Í gryfjunni voru tveir vagnar og bein tveggja hesta hvers vagns. Vagnarnir tveir snéru endum saman, með höfuð hestanna beint í austur. Vagn númer eitt … er hágæða með fallegum skreytingum. Vagninn og hestarnir tveir eru í tiltölulega góðu ástandi. Yfirbygging vagnsins er þakinn rauðbrúnu lakki, með íhlutum eins og trébita undir vagninum og hliðarplankarnir skreyttir með rauðlakkaðri afmyndaðri drekahönnun. Krosstré á dráttarskaftinu skreytt með klingjandi bronsbjöllum. Bæði nöf öxulsins eru skreyttir með bronshettum. Framan á vagninum og á hvorri hlið yfirbyggingarinnar eru næstum ferköntuð jaðarstykki. Fyrir utan mikið af skreytingum á andlitum hestanna, ásamt mörgum leður- eða línhestakviðbúnaði skreyttum með bronsi, voru líka tveir bronshjálmar á höfði þeirra.”

Fornleifafræðingar fundu mörg ummerki um daglegt líf í grafreitnum, þar á meðal leirmuni, steináhöld, matreiðslupott og öskuholur. „Þetta sýnir að á þessu grafasvæði var samtíma búseta. Að grafreiturinn og búsetusvæði hafi annaðhvort verið á sama stað eða í nálægð hvort við annað er kannski afleiðing þess að íbúar hafa aðlagast hásléttunni í langan tíma.“ Greinin hjá Archaeology News Network gaf ekki til kynna hvaða ár grafreiturinn var virkur nema til að segja að hann væri af Zhou ættveldis tímabilinu.



Eftir orrustuna af Muye, framdi konungur Shang-fólksins sjálfsmorð með því að loka sig inni í höll og brenndi hana umhverfis sig. Leiðtogar Zhou-ættarinnar, sem stóð frá 1046 f.Kr. til 256 f.Kr. réttlættu landvinninga sína með því að segja að Shang hefði brotið gegn umboði himnaríkis eða brotið af sér með þeim guðum sem ráðandi voru. Alfræðiorðabókin Ancient History á netinu segir að hvert síðari kínverska ættarveldi sem tók við af gömlu, myndi réttlæta nýja reglur með sömu skýringum.



Sumir af mikilvægustu persónum Kína til forna lifðu undir síðari hluta Zhou-ættarinnar, sem var talið tímabil listrænnar og vitsmunalegrar uppljómunar. „Margar af hugmyndunum sem þróuð voru af persónum eins og Laozi eða Lao-Tsu, Confucius, Mencius og Mozi, sem allir bjuggu á Austur-Zhou tímabilinu, myndu móta eðli kínversks samfélags til dagsins í dag,“ segir í alfræðiorðabókinni.



Málverk sem sýnir fæðingu forna kínverska heimspekingsins Laozi, sem sagði „Sá sem þjónar höfðingja manna í sátt við Tao mun ekki leggja heimsveldið undir sig með vopnavaldi. Slík hugsjón er vön að hafa hefnd í lestinni. (Málverk eftir Nyo/ Wikimedia Commons)

Heimild: https://waydaily.com/

Yfirlestur: yfirlestur.is
Þýðing og skrásetning: Friðrik Kjartansson

Vagn Tutankhamuns #1Vagn Tutankhamuns #1

0 Comments

Stórkostlegasta afrek 20 aldarinnar í fornleifauppgreftri!

Vagnar voru fyrstu afkastameiri vélar en manns orkan. Í gröf Tutankhamuns voru 2 stórir viðhafnarvagnar, annar minni, verulega skreyttur og þrír aðrir léttari gerðir til daglegra nota.


Mynd fengin að láni frá: Golden Chariot – TUTANKHAMUN’S WORLD (weebly.com)
Fellanlegt sóltjald á vagninum #2 Þýdd grein og mynd!

Hvernig koma vagnarnir fyrir sjónir?

Í burðargrindinni voru 2 hjól en við þau var tengdur dráttarpóstur sem tveir hestar voru tengdir við. Farartækin tóku öllu fram í verkfræði sem Faróarnir tóku sér fyrir hendur í þeirri fræðigrein. Vagninn var
vel hannaður og gæsilegur að horfa á. Gulllitaður smíðaður úr tré. Flestir gripirnir voru skreyttir gulli og lagðir hálfeðalsteinum, leirflísum og lituðu gleri. Hjólin voru hönnuð með nútímalegu
móti, úr sveigjanlegum tré sem gat aðlagast ójöfnu yfirborði jarðvegs.

Úr hvaða efnum voru vagnarnir?

Smíðin á vögnunum var sambland af handverki sem sjaldan var sameinað í eina iðngrein. Vegna þess varð að vinna úr margvíslegum efnum eins og tré, bronsi eða eir, gulli, líni og leðri o.s.frv. Margir hæfir
handverksmenn hjóta að hafa tekið þátt í ýmslum stigum smíðinnar. Vagnarnir á myndunum voru aðalega úr tré og gyllingu.

Í Hvað voru vagnarnir notaðir?

Þessi þrír vagnar voru aðalega notaðir til að sýna Faróinn við opinberar athafnir. Þótt einn vagninn sé ekki jafn glæsilegur og þeir sé hér hefur verið lýst má túlka það að hann hafir verið notaður í almennum
tilgangi, til dæmis til veiða og í útilegur.


Stríðsvagn Egypta. Mynd fengin að láni frá: The Chariot in Egyptian Warfare (touregypt.net)

Hvað þýðir þetta eða táknar?

Þetta þýðir að forn Egyptar kunnu til verkfræði. Það táknar að þar sem verkfræði var stunduð til fleyri en einnar aldar var iðnaður háður efnisvali. Vegna þess að við smíði á vörum skipti ógallað efni mestu máli.
Það má líka lesa úr þessu að stríðsvagnar voru tákn um virðingu, þar sem vagnarnir táknuðu auð og voru notaðir meðal ríkra manna í valdastöðum.

Viðauki

Í Egyptalandi til forna var gullna hásætið tákn valds og sýndi þjóðfélagsstöðu. Þetta undraverða húsgagn er það forgengilegast af öllum þeim hásætum sem fundist hafa frá hinu forna samfélagi. Það fannst í Annexe héraði í grafhýsi Tutankhamans. Hann var smíðaður af mikilli leikni og notað í efni eins og gull til að skapa þessa undraverðu list.

Mynd fengin að láni frá: The Golden Throne of Tutankhamun (globalintergold.info)

Heimild: Golden Chariot – TUTANKHAMUN’S WORLD (weebly.com)

Þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson