Tag: bremsur

Gamla Vestrið Goðsagnir, mýtur og gull gröftur #1Gamla Vestrið Goðsagnir, mýtur og gull gröftur #1

0 Comments

Ute skarð Colorado!


Fyrir 162 árum var Ute Pass Colorado slóð sem Ute Indians fóru til að veiða og ferðast milli vetrar- og sumarbúða sinna.Það varð síðar að vagnslóð sem flutti birgðir til gullskráðra strauma og náma.Þessi mynd náðist um 1860, þegar námuverkamennirnir héldu inn á gullsvæðin voru þekktir sem 59’ers, með Pikes Peak Gullæðinu sem hófst 1859.árgangur #vintagehunter #veiðiskapur #veiðisaga #vagnasaga

Skoðið líka

Óþekkt gerð í Ungverjalandi #1Óþekkt gerð í Ungverjalandi #1

0 Comments

Gæti verið hægt að kalla þennan vagn Bændavagn eða Wagon, veit ekki, bara tillaga?


Meiri háttar frágangur og hönnun. Smíðaár vantar og flestar upplýsingar nem að armarnir sem ganga frá efri brún yfirbyggingarinnar niður í hjól eru til styrktar á öxlunum. Svo sjáum við að bremsubita undir pallinum ganga yfir afturhjólin. Myndatökumaður Kristján Björn Ólafsson var staddur í Búdapest og tók þessa mynd. Ég kann honum stórar þakki fyrir að lána mér/Hestvagnasetrinu þessa mynd vegna þess að það vantar mikið af upplýsingum frá Austulöndum um hestvagna. Takk ynnilega kæri Kristján.
Vel þegnar myndir íslenskra og annarra landa ferðamanna um allan heim af hestvögnum og öllu því tengt. Væri líka gott að fá allar þær upplýsingar með sem fyrir hendi eru í hvert skipti.  Rafpóstur: [email protected]

Vagn til veiða #1Vagn til veiða #1

0 Comments

Sýninga og keppnis eintak


Fallegur Stevenson frá Lemington Veiði -hundavagn. Hentar hvort sem er einum eða pari, tekur upp í 15 veiðihunda. Er með dráttarstöng og svanahálsasköftum Smíðaður nálægt 1900.
Dökkgrænn. Tilbúinn til keppni. Létt og fínn, hentar bæði smáhestum og venjulegum hestum í Englandi. Hjól frá Warner. Sýningarvagn undanfarin þrjú tímabil í ,,Private Driving & Attelege” klúbbinum. Fínir lampar. Verð £ 6000.








John Deere Triumph Chuck Wagon #1John Deere Triumph Chuck Wagon #1

0 Comments

Kúrekavagn til viðveru í óbyggðum. Chuck Wagnon!


John Deere Triumph uppgerður og fínn með eldhúsi (Chuck Wagon) bogum, bremsum, kúsksæti, fótaskemli, grönnum trjábolum til að tjalda, sennilega yfir aftan við eldunar aðstöðuna. Verkfæra eða birgðakassi með loki, fram á undir fót hvílunni.

Wayne’s Wagon Works in Amarillo,Texas, er með þennan. John Deere Triumph chuck wagon.

Myndir fengnar að láni á Wagon Masters Facebook


Fyrir neðan myndir fyrir uppgerð og svo neðst nokkrar eftir viðgerð

Liturinn á yfirbyggunni er fölur svona eins og við mundum kalla í dag, hálfþekjandi. En líklega er þetta málað með Seed Olíu eða lífrænni olíu og settur svolítill litur í. Á þessari mynd er vagninn strípaður af öllu sem átti að fylgja þeim frá verksmiðju

Hér sjáum við hvar búið er að saga tré boganna á ská að ofan. Myndirnar af vagninum nýuppgerðum upplýsa hvernig þetta var í upphafi.

Gömul áletrun máluð í gegn um stimpil á sínum tíma

Heillegur og myndarlegur vagn sem gott er að koma í rétt stand.

Hér sjáum við merkilegan hlut. ,,Skein” á ensku, járnhólkar sem þið sjáið í hverfa inn í hjólnafið báðum megin sem er svo fest með flatjárni undir öxulinn ásamt járnhring utan um endanna á járnhólknum innan við Nafið. Hólkurinn (Skein) er líka skrúfaður beint inn í öxulinn í endana bak við hjólnafið þannig að taka þarf hjólin af til að losa þá skrúfu sem er nokkuð löng og við köllum stundum franskar skrúfur. Þessi útbúnaður tók við af berstrípaðri Eik sem var þá slitflötur hjólsins og öxulendi.



Uppgerður að fullu





Teikning af undirvagni fyrir Wagon. Ofan á þetta var hægt að setja margar gerðir af yfir byggingum. Í USA er þessi samstæða kölluð ,,Running Gear”

Surrey #1Surrey #1

0 Comments

Alltaf geymd inni, ekið aðeins í örfá skipti!


Surrey, ekki talað um aldur, lítið notaður. Vandaður vagn í alla staði.

Surrey vagnar eru hurða lausir fjögra hjóla, vinsælir í USA á 19 og 20 öldinni. Venjulega tveggja sæta fyrir fjóra farþega. Surrey var með nokkrar mismunandi gerðir af blæjum/húddum segl eða Parsol (notað í regnhlífar) oft með kögri. Sætahefð þessarar gerðar voru með renndum pílárum í baki oftast bólstruð sæti. Nafnið er komið frá Surrey á Englandi.

Heimild: Wikipedia






Prest Pæton körfuvagn #2Prest Pæton körfuvagn #2

0 Comments

Heillegur Bast körfu Pæton fyrir prest. Ekki upplýsingar um smíða ár. Vagninn er með bremsur, járn hjólbarða, kúskurinn situr aftan við prestinn, langsum fjaðrir, hlíf framan úr Bast -tágum, vandaðar bremsur, uppstig fremst og aftan fyrir kúsk. (Kúskur ekki til í íslenskri orðabók!?

Á milli píláranna sést uppstigið fyrir prestinn en uppstigin er vönduð og öflug. þverfjöður framan sem algengt í þessum vögnum. Eftirtektarvert hve fáir pílárar eru í framhjólinu eða 10 stykki vegna þess að í þá daga var reynt að hafa vagnanna eins létta og efnið leyfði sem smiðirnir höfðu að vinna úr. Pílárafjöldinn þarf alltaf að vera slétt tala svo tveir pílárar gangi í hvern félaga (ysti boginn), félagarnir eru stundum í hálfboga eins og mér sýnist vera upp á teningnum hér.







Vandað járnvirkið allt og líka bremsurnar ásamt bremsustönginni.


Hér er sameinað uppistaðan fyrir bakið og kúsksvipu haldarinn.

Væri augnayndi þessi vagn ef hann væri uppgerður og vel til hafður.


Hugsanlega gæti þetta verið framleiðslunúmer?

Hér sjáum við undir setuna!

Sköftin eru nett en samt sterkir.

Óþekkt tegund í Þýskalandi #1Óþekkt tegund í Þýskalandi #1

0 Comments

Svolítið út í eftirlíkingu af fléttuðum -sætum. Körfuvagni!


Vagninn er með körfusæti sem gæti verið tilvísun í körfu -vagn og þar með eftirlíking af honum



Vagninn er svo sem ekki ósvipaður Pæton en samt er ekki hægt að negla gerðin niður. Þetta eintak þarf uppgerð og þá verður hann augnakonfekt. Mér er aldurinn ekki kunnur en giska á að hann sé smíðaður snemma á 20 öldinni.

Svolítið sérstök aurhlífin til hliðar við framsætið og ofan við uppstigið. En samt snilldarlega leyst.

Hólkurinn upp úr brettinu er sennilega fyrir svipuna.

Flott aurbretti og gerðalegur baksvipur.

ED KÜHLSTEIN BERLIN er stimplað á hjólkoppanna en það er örugglega fyrirtækið eða einstaklingurinn sem smíðið vagninn

Dauðadals Borax vagna myndasafn!Dauðadals Borax vagna myndasafn!

0 Comments

Áhugaverð myndbönd um vaganna og notkun þeirra neðst í póstinum!


Tuttugu Múldýr með Borax -vagna og einn vagna með vatni einhver staðar í Dauðadalnum í Suður Kaliforníu sirka um 1890. Heimild: Western Mining History Facebook.


20 Múldýra teymið. Þegar þessi myndir voru teknar 1890 var komið að lokum flutninga Borax. Á næsta ári kemur járnbrautarspor í Borax-námurnar múldýrunum úr starfi, flestum þeirra var sleppt út í náttúruna. Þýðing: Vélþýðing.is Yfirlestur: Yfirlestur.is skráning Friðrik Kjartansson.

Múldýrin 18 og tvö hross fest í 80 feta keðja lá alla röðina sem dýrin voru spennt í. Þótt Kúskurinn-“MuleSkinner”, hafi svipu með handfangi um sex fet og 22 feta svipu var hans aðalhlutverk að gefa fyrirmæli við að hagræða þessari keðju sem var kölluð bjána lína. Kúskar teymisins sáu um að beisla múlasnana á hverjum morgni. Tveir hestar fóru fyrir hópnum. Þótt hestarnir væru stærri en múlasnarnir og hefðu meiri styrk til að koma vögnunum á hreyfingu hentuðu þeir ekki eins vel inn í eyðimörkinni og múlasnarnir. Mule Skinner hefur unnið sér inn 100 til 120 dali á mánuði, mjög há laun fyrir vinnu sína. Þýðing: Vélþýðing.is Yfirlestur: Yfirlestur.is Skráning Friðrik Kjartansson

18 múldýr 2 hestar og 20 manna lið sem þurfti til að knýja Bótox vagnanna. 18 múldýr og tveir hesta sem voru spenntir fyrir stóra vagna sem fluttu bótox úr Dauðadal í Kaliforníu frá 1883 til 1889. Teymin fóru frá námum yfir Mojave-eyðimörkina að næsta járnbrautarspori sem var í 165 mílna fjarlægð í Mojave CA. Þýðing: Vélþýðing.is Yfirlestur: Yfirlestur.is Skráning: Friðrik Kjartansson. Heimild: OLD WEST LEGENDS,Outlaws, Gunfighters, Lawmen Facebook 3 myndir talið ofanfrá.








Myndband um hvernig vagnarnir voru notaðir og hverning Múldýrunum var stýrt!



Hefð að aka Borax vögnunum ásamt fleirum síðan 1967

Dauðadals vagnlestin síðan 1967

Dave í Montana að skila og prufu aka ,,nýju” vögnunum!

Borax vagnarnir endurbyggðir af Dave í Montana!

Horfið á þjálfaðan vagnasmið til 42 ára vinna krefjandi verk!

Hröð yfirferð á smíði Borax vaganna frá Dave í Montana!

Létt vagn #1 frá 1860 til 1869Létt vagn #1 frá 1860 til 1869

0 Comments

Buggy eins og hún heitir á frummálinu einstaklega fallegt eintak!


Olmsted Falls geymir þessa gullfallegur létt kerru (Buggy)
Stór glæsileg létt -kerra smíðuð 1860 til 1869 eða á þeim áratug. Uppgerð í það ástand sem eru gæði fyrir safn fyrir einhverjum árum síðan. Það finnst ekki betra eintak af orginal létt kerru. Alltaf geymd inni við bestu aðstæður raka og hita. Getur aðeins verið sýnd áhugasömum með fyrir fram pöntun á tím








Vagn -kerra #1Vagn -kerra #1

0 Comments

Ný uppgerð Rauð og eiguleg!


Flott ástand, tveggja sæta fjarlæganleg sem taka 4. Líka hægt að fella bökin fram. Harðviðar hjól með járngjörð. Bremsur og uppstig til að auðvelda aðgengi. Opnanlegur afturhleri, niðurfellanlegur dúkur á þrjá vegu til að verjast úrkomu og vindi. Ekkert er minnst á smíðaár.
Helstu mál.
Framhjól 38″ eða 96,52 cm
Afturhjól 42″ eða 106,68 cm
Single tree (Eintré) 40″ eða 101,6 cm
Dráttarsköft 78 frá Single tree 198,12 cm heildarlengd 962 eða 243.84 cm
Vagn skúffa 37″ X 72″ eða 93.98 cm X 182.88 cm
Vagninn er 84″ eða 213.36 cm heildarhæð X 68″ eða 172.72 cm Heildarbreidd með hjólnöfum er vagninn 192″ að heildarlengd með dráttarsköftum eða 487.68 cm.

Heitir Wagnon Buggy sem hlítur að þýða að þessi vagn sé millistig milli Wagons og Buggy ( Bændavagns og kerru/létts vagns)








Gerður upp af Lemuel King í Chambersburg, Pennsilvaniu segir textinn með myndunum en ég hallast að því að það eigi að vera upphaflegi vagnsmiðurinn vegna þess að skiltið/merkingin á vagninum lítur út fyrir að hafa verið á vagninum um aldur hans og ævi!

Þýtt og yfirlesið Friðrik Kjartansson ásamt skrásetningu

Búslóða fluttninga vagn!Búslóða fluttninga vagn!

0 Comments

Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!


No 1. 1- Stærð yfirbyggingar 353,68 m x 170,7 m Verð £ 5500
No 2. 2- Stærð yfirbyggingar 396,24 m x 182,88 m Verð £ 6400
No 3. 3- Stærð yfirbyggingar 445,08 m x 211,68 m Verð £ 7200
No 4. 4- Stærð yfirbyggingar 487,68 m x 213,12 m Verð £ 8000
Með bremsum og fjöðrum.
Skaft fyrir tvo hesta er innifalið í verði

Heiti vagnhluta í létt vagniHeiti vagnhluta í létt vagni

0 Comments

Heimildir: John Deere Buggies and Wagon eftir Ralph C. Hughes


https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2021/01/Lettvagn-heiti-vagnhluta-1.jpg
Skýringamynd heiti vagnhluta sem gæti gert þig að létt – vagns sérfræðing. Lærðu bar öll partanöfn létt vagnsins. Létta- vagnar og vagnar höfðu lítið sameiginlegt. Létta- kerran var byggð með hraða í huga en vagninn byggður fyrir styrk og notkunargildi. Létta-vagnar voru byggðir í stíl þæginda og tísku yfirstandandi tímabils líkt og sportbílar nútímans. Smellið á myndirnar hér að neðan til að stækka!

Partaheiti í fremri hluta topps efri hluti

Partheiti í aftari hluta topps efri hluti

Partaheiti miðhluti framan

Partaheiti í miðhluta aftan

Partaheiti neðri hluti framan

Partaheiti í neðri hluta aftan

FlatvagnFlatvagn

0 Comments

Smíðaður af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!

Verð og burðarþol
Númer 1 getur borið 10 cwt £1000 ‡ Númer 2 getur borið 15 cwt £1600 ‡ Númer 3 getur borið 20 cwt £2000 ‡ Númer 4 getur borið 30 cwt £2300 ‡ Númer 5 getur borið 40 cwt £2500 ‡ Númer 6 getur borið 50 cwt £2800 ‡ Númer 7 getru borið 60 cwt £3000. Pallur vagnsins er eilítið bogin niður í miðju en það er til að hlassið sitji frekar kjurrt í bröttum brekkum upp eða niður.
Innifalið í verði er lamir á gafl- loki og bremsur eins og teikningin sýni

Brougham á safni lýst!Brougham á safni lýst!

0 Comments
Mynd fengin að láni hjá The Carriage Foundation í Betaveldi

Hefðbundinn einfaldur Brougham að mestu leyti, með hyrnu (skáhorni) [franska aðferðin] einum framglugga (ekki skiptur) og leðurklætt þak með leðurólar til að festa niður farangurs körfu. Kúsk- sætið (ökumanns) sér með einföldu

handriði og leðurklætt með halla fram á við. Niðurfellt fótbretti sem hægt er að fjarlægja. Hurðarnar eru hengdar með kopar hjörum og T- laga handföngum.Hálfmána löguð plata er fest neðan við hurðina í botninn á vagninum (uppstig) sem er skýlt með hlíf eins í laginu yfir sem fest er neðst í hurðina. Glugginn framan á vagninum er opnanlegur með því að renna honum niður og hann er  http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2019/12/thumb_5db653e07e-img-2960jpg-0x600_0_0_crop.jpg bólstraður að innan með lituðu klæði, gluggarnir í hurðunum eru eins, og hægt að opna þá niður eða ofan í hurðarpanelinn. Ferhyrnt svart lituð ljósker með ávölum hornum. Brougham-ljósker. ljóskerin eru úr Brassi (Kopar); á þeim eru (loftræsting) ,skorsteinar” en eru skrúfaðir fastir á vagninn ( á framhornin, súlurnar) hefðbundnar sérstakar vagnaskrúfur. Kertahaldara hlífarnar er týndar (vísað til vagnsins á The Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham”) og það eru göt á botninum, líklega til að tengja inn rafmagnsvíra. Þessi Brougham (vísað til vagnsins á The Hálfmána-fjöður. Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham”) er byggður á ,,hálfmána” fjöðrun framan og aftan. Þessi Brougham er með opið farangursrými. Bremsurnar eru viðarblokkir sem passa vel við hjólbogann, bremsuhaldfangið er kopar (brass) slegið. Litaskemað er þannig að þakið, efri panel bodysins, lægri panel og hjólin og undirvagninn eru í bláu með rauðum röndum (lining). Stíllinn á málningarverkinu sýnir að þessi vagn (vísað til vagnsins á The
Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham) var síðast málaður af málara sem þekkti meira til verslunarfarartækja en farþegavagna. Hins vegar eru rauðu rendurnar eru á venjubundnum stöðum á listum og skrautlistum. Blátt ullarklæði er nýlegt á einu sætinu. Kúsk (ökumanns) sætið er dökkblátt með leðurklæði aftan á bakinu, brúnirnar eru dökkbláum breiðum blúndum beggja megin. Á fótstiginu er ný gúmmímotta. Inni í (vísað til vagnsins á The Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham) vagninum er hann bólstraður með djúphnöppuðu svörtu morocco leðri,
samsvarandi ljóst þykkbólstrað í efri hluta hússins í vagninum. Það eru svartir morocco vasar á báðum hurðunum, festir aðeins að ofan. Á framvegg farþegarýmisins er bólstrað með dökkbláu ofnu ulla-tweed. Það er fótahvíla á bak við bogið borð með hillu fyrir ofan í leggjahæð barns, hvílandi á litlu hjarahengdu sæti sem er fest á fremri hlið sætisborðsins. Hæla og fóta- hvílan upp að hillunni er klætt með teppi. Það lítur út fyrir að teppið hafi slitnað á hurðasillunni, sem er núna klætt með leðri. Á gólfinu er ný riffluð gúmmímotta (en hefur verið upphaflega klætt með orginal teppi).
Breiðu blúndurnar eru af þremur mismunandi hönnunum. Tvöfaldar lykkjur til handfestu þegar stigið er inn og út og breiður blúndu rammi á hurðunum með Grísku lyklamynstri og þríhyrninga munstur á brúnum.
Gluggastrengirnir eru með svipuðu munstri en með bylgjumunstri á brúnunum. Ytri gluggastrengurinn á framglugganum er með tvöföldu sik-sak lagi. Innri gluggastrengurinn er horfinn. Smágerðari blúndur passa við breiðu línurnar og dökkbláu ,,taffeta” fjaðradýnurnar sem eru sniðnar fyrir hvern einasta glugga. Það er öskubakki og upphengja fyrir regnhlíf á framveggnum í farþegarýminu.

Áritanir á vagninum: Á öxul hettunum er áletrunin: BAKER & Co CHANDOS ST

Heimildir ásamt myndum fengnar hjá: www.thecarriagefoundation.org.uk

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir

Brougham frá Hooper and Co með stöðugleikabúnað!Brougham frá Hooper and Co með stöðugleikabúnað!

0 Comments

Brougham í körfu hengdur á C fjaðrir

8 fjaðra vagn

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2020/11/Hooper-Brougham.jpg

Hestvagnaframleiðandi í London sem virðist hafa lagt mikla vinnu í að losna við brak og hávaða auk hliðarsveiflunnar í akstri Brougham. Þessa gerð Brougham er líst eftirfarandi: Brougham á körfu (er stöngin undir vagninum sem fylgir lagi hans að neðan í meginatriðum) hengdur upp á C fjaðrir.

Hooper and Co var sérstakur vagnasmiður hennar Hátignar í Englandi. En ef þið stækkið myndina (þarf að smellið einu sinni á myndina kemur á nýjum pósti með stækkaði mynd ) þá sjáið þið betur gyltu stafina vinstramegin við myndina.

1860-70 Hooper and Co. Járnstöng milli öxlanna með tengingu út í fjaðrirnar með stífum festar undir miðfjarðar járnplötuna. Í lýsingu með teikningunum af vagninum segir að þessi búnaður hafi tekið hliðar hreyfinguna af vagninum í akstri. Til að fyrirbyggja líkama farþega og ökumanns kastist ekkert til hliðanna við akstur. Svo tók þessi búnaður af hljóðum sem bárust annars inn í vagninn á ferð; skrölt- ískur eða nuddhljóð sem annars var þekkt í Brougham án þessa búnaðar.

Heimildir: The Carriage Foundaton í Englandi (Vefsíða, í flokkinum hlutir)

Heimildir: Brewster Skrapbook bls 279 Þaðan koma heimildir í þá bók úr HUB september 1883 bls Mynd kemur úr bókinni Brewter en með uppruna í ameríska tímaritinu HUB frá september 1883 bls 278

Þýðandi og skrásetning Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir