Bónus topp vagninn #32 18 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:06 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Tags: 1805, 1840, 1860, 5 boga, 5 boga toppur, bólstrun, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fallegt handverk, fellanlegur toppur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, geymsla, handrið, hjól, hlíf framan, húdd, leður, Létta vagn, léttvagn, ornament, rafhúðun, skott, toppur, tveggja fjaðra vagn, uppstig, uppstig úr járni, Útskurður, vagn, vagninn, þver fjaðrir, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Ferðasölumaður Tea & kaffi #3 Hestvagnar sölumanna voru sérstaklega hannaðir með tilliti til ferða sölumanna starfa og athafna![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Peninga vagninn #49 Peninga vagninn #49 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...