Tag: 1805

New Orleans vagninn #53New Orleans vagninn #53

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sveigð yfirbygging og viðar hlíf framan (dash). Með sömu fylgi hlutunum og Box skutla númer 6. Fellanlegur toppur með 5 bogum, hátt bak og allt járn rafhúðað, Sarven nöf. Fallega skreytt á hliðunum. Fín og elegant létt vagn í útliti og fer gott orð af honum. Sjá meðmæla vottorð hér fyrir neðan. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Vottorð fyrir aukasæti, bráðabrygða.

Létt vagn bænda #47Létt vagn bænda #47

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sveigð yfir bygging og tré hlíf framan (dash). Fjögra boga toppur niðurfellanlegur, hátt sætisbak, að fullu rafhúðaðar samsetningar og stífur, skott kassi að aftan. Góður stíll og fyrir þetta verð mjög eftirsóknarverð. Bremsur ekki sjáanlegar. Sarven nöf um 3 ára gömul uppfinning. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Skráning og þýðing: Friðrik Kjartansson. Yfirlestur: Yfirlestur.is

Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Topplausa Heimsveldið #31Topplausa Heimsveldið #31

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Mjög aðlaðandi og frambærileg létta vagn (buggy). Næstum allt járnverkið rafhúðað. Sarven nöf. Hliðarnar geta komið innlagðar perlum og silfri. Hver einasti hluti með yfirmáta lokafrágangi sem gerir þennan vagn að besta sýningareintaki af vögnum í notkun. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Florance topplausa #30Florance topplausa #30

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Fínn létt vagn (buggy) og sýningafær. Lokafrágangur með rafhúðuðu járnverki við fjaðrir, stífur, þrep, og bak. Hliðarnar stundum skreyttar með silfurskrauti. Venjulega er loka frágangurinn léttur. Heilt yfir er kerran mjög aðlaðandi. Vagninn er byggður á körfu sem er stöngin á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Topplausi Tatarinn #28Topplausi Tatarinn #28

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sniðugur og fallegur stíll. Járn hlíf (dash) framan, fótstig, leðurklætt skott, rafhúðað sætishandrið og járnið sem fest er í fjaðrirnar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin sem er á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Tréspóna toppurinn #25Tréspóna toppurinn #25

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sænskan styður þessa þýðingu á nafni vagnsins en á sænsku heitir hann träull (tréull). Kannski átti nafnið að ýta undir hvað þægilegt væri að aka um í vagninum? Mjög tignarlegur stíll með máluðu skotti og viðar- hlíf (dash) framan. Snyrtilega skreyttur, uppstigið með skítahlíf yfir, járnslegin handrið og spangir, Vagninn er byggður á Körfu sem er stöngin milli öxlanna sem er stöðugleika og afskröltbúnaður. Fellanlegur toppur með handfangi. Kemur með Óperu ekils sæti eða ekki (Opera board). Svipaður og númer 4. en mun fínni fágangur. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar