Hestvagnasetrið.org uncategorized Heiti í undirvagni

Heiti í undirvagni

0 Comments

Heiti á ensku fyrir allan undirvagninn. Stærri vagnar t.d. Wagon: Running Gear. Var notað fyrir samstæður sem þessa og hægt að setja ofan á nokkrar gerðir af yfir byggingum, svo sem opin kassa til flutnings t.d. á korni eða lokaðan kassa t.d. eins og kúrekar notuðu við yfirsetu sína í óbyggðum Norður Ameríku

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/02/Undirvagn-hestvagna.jpg

Rear Bolster Stake = Aftur burðabita stýring

Rear Axle = Aftur öxul

Clip = Klemma

Rear Bolster = Aftur burðar biti

Hound Brace = Hunds spelka/stífa

Rear Hound = Aftur hundur

Reach Bolt = Tengi bolti/samskeyta bolti

Reach Socket = Tengi hulsa/járn

Sway Bar = Bogabiti/stykki

Reach = Tengibiti

Full Circle Iron = Hring járn/fimmta hjólið

Slider Bar = Stýri biti

King Bolt = Miðjubolti/aðalbolti/kóngbolti

Front Bolster Stake = Fram burðabita stýring

Front Bolster = Fram burðarbiti

Sand Board = Sandborð

Front Hound Brace = Fram hunds spelka/stífa

Front Axle = Fram öxull

Front Hound = Fram hundur

Þýðandi, skrásetning Friðrik Kjartansson