G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860

Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkomin, sýnir fallegan stíl og handverk, réttilega sem bestu dómar hafa staðfest1.
Vagninn er myndarlega útskorinn og málaður, skreyttur með flaueli og silki; járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu.
Vagninn er stuttur og það fínasta sem smíðað hefur verið2. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þverfjöðrum, ekki hliðarfjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna en þær voru svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fannst upp 1805.
Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840 þá er hægt að rekja uppruna hennar aftur til 1805.
Heimild: Tomasnet.com
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is (Málstaður)
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is (Málstaður)
