Tag: einfaldur brougham

Studebaker myndasyrpa!Studebaker myndasyrpa!

0 Comments

Úr bæklingi fyrir heimsýninguna 1893

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studebaker-feðgarnir-1.jpg
Lem Studebaker Forseti Studebaker (í miðið)
J.M. Studebaker vara Forseti Studebaker (til hægri)
P.E. Studebaker vara Forseti Studebaker (til vinstri)
Uppruni þeirra er í Þýskalandi.
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Frum-bækistöðvarnar-1.jpg
Upprunaheimili Studebaker fjölskyldunar í Gettisborg Pensilvaniu. Fyrsta vagnaverksmiðjan þeirra 1850
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Viktoria.jpg
Framleiddur af Studebaker: Victoria
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studebaker-verksmija-í-Buffalo-scaled.jpg
Verksmiðja Studebaker í Buffalo í New York fylki. Líklega fyrir 1893
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Fíni-pakka-vaginn.jpg
Framleiddur af Studebaker: Póstvagn yfirstéttarinnar
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studibaker-fjarðraverksmiðjan.jpg
Fjaðraverksmiðja Studebaker í Buffalo NY
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studibaker-versmiðja-í-suður-USA.jpg
Verksmiðju og aðstöðuhús Studebaker í Buffalo NY
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Landau.jpg
Framleiddur af Studebaker: Landau
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Lagerinn-hjá-Studebaker-í-Suður-USA.jpg
Faratæki býða nýs eiganda á lagernum hjá Studebaker
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Sölu-sýnigarsalur-Studebaker.jpg
Skrifstofu og söluhúsnæði Studebaker í Chicago
Brougham með viðbót. Framleiddur af Studebaker
Sölusalur í Chicago reyðtygi hægra megin og vagnar vinstra megin
Studebaker höfuðstöðvar New york, Sanfransico, Illinois og Chicago
Kóngulóar Phaenton
Vega vagn (road wagon)
Skutlan
Bækistöðvar Studebaker frá Salt lake city, Kansas city, Portland Oregon og Montana
Aðalskrifstoa Studebaker í Indiana
Stóri vatnsúðarinn frá Studebaker
Forstjóraskrifstofa Studebaker í New York, Buffalo
Laga og auglýsinga skrifstofur í Indiana
Drottningar phaeton vagninn
Gæti verðið hægt að kalla þessa skemmtikerru (Goddard wagno)
Vélarsalur fyrir vagnasmiðju Studebaker
Renniverkstæði Studebaker og hefildeild timburs
Sendiferða frá Studebaker
Vagnhjóladeildin og járnbanda suðuverkstæðið
Vagnhjólalagerinn hjá Studebaker
Carbolet frá Studebaker
Rafsuðu og ,,Box” pressunaraðstaðan (Box er trénáið og fóðringinn umhverfis öxulinn)
Vélasalur trésmíðaverkstæðið
,,Veiðigildran” frá Studebaker
Kassaverkstæðið, pallar og kassar á vagnanna hjá Studebaker
Járnsmíða og boltaverksæðið ásamt Vélarsal
Wagonette frá Studebaker sem skemmtivagn
Teppa, klæðis og bankdeild (Punch department)
Undirvagna deildin sem líka ,,járnaði” undirvagninn eftir þörfum
Þriggja fjarðra sendiferðavagninn frá Studebaker
Járnsmíðadeildin hjá Studebaker
Málunardeild bændavagnanna hjá Studebaker
Fjórir í hönd (bein þýðing) frá Studebaker
Topp segls kerra (Canopy – Top Surrey)
Dreifingar deild Studebaker
Vélarrsalur Studebaker í Buffalo
Þriggja sæta Fjallavagn frá Studebaker
Dinamo ljósavélasalurinn (Dinamor = í dag Altanator) hjá Studebaker í Buffalo New york
Fjaðrasmíðadeild fyrir farartæki hjá Studebaker
Einfaldur Brougham að hætti Studebaker
Fjaðra og járnsmíða deild hjá Studebaker
Gufubeygingar, stálþynnumótun, samsetning, rafsuðu með útsogunaraðstöður hjá Studebaker
Phaeton með stærri top frá Studebaker
Sauma og fjaðradeildir hjá Studebaker
Járnsteypa og stálþynnu deildir
Vagn Bændanna frá Studebaker
Sortunar og pökkunar aðstaða Studebaker fyrir fluttninga
Járnþynnu og járn-steypudeildir hjá Studebaker
Póstvagn fína og ríka fólksins frá Studebaker
Sameinuð sæta og spónadeild hjá Studebaker
Fjaðradeild Studebaker
Rockaway með gluggatjöldum frá Studebaker
Vélasalir Studebaker í Buffalo, New york
Vélasalur hjá Studebaker
Fjaðrar- flatvagn frá Studebaker
Rafhúðunar og bón- slípunar aðstaða Studebaker
Mynstur og blikkþynnu mótun hjá Studebaker ásamt gufubeygingaraðstöðu
Léttavagn til póstfluttninga frá Studebaker
Timburgeymslur og lagerar í Buffalo, New york hjá Studebaker
Rúmlega 60 ekrur af timburgeymslum og lager í Buffalo, New york hjá Studebaker
Litli vatnsdreifarinn (sprinkler) frá Studebaker en vatnsdreifarnir gerðu fyrirtækið frægt!
Slökkvistöð Studebaker sem fyrst of fremst átti að verja verksmiðjuna gegn eldi!
Aðstaða slökkviliðsins inni hjá Studebaker
Kolavagn frá Studebaker
Saumadeild Studebaker
Rockaway Coupe frá Studebaker
Fjórir í hendi í fríi (bein þýðing) frá Studebaker

Heimildir

Studebaker Souvenir

Studebaker Brothers MFG. CO South Bend Indiana U.S.A. Offers of the Company

Clem Studebaker, President.
J.M. Studebaker, Vice-Pesident.
P.E. Studebaker, 2nd Vice-Pres. And Treas.
George M. Studebaker, Secretary.

Útibú: Chicago, New York, San Francisco, Kansas City, Portland, Oregon, Salt Lake, Utah, ST. Joseph MO.

Stimpill: Libary of Congress Copyright Jun 23, 1893 City of Washington.

Þýðandi: Friðrik Kjartansson

Próförk: Þórhildur Daðadóttir

Brougham á safni lýst!Brougham á safni lýst!

0 Comments
Mynd fengin að láni hjá The Carriage Foundation í Betaveldi

Hefðbundinn einfaldur Brougham að mestu leyti, með hyrnu (skáhorni) [franska aðferðin] einum framglugga (ekki skiptur) og leðurklætt þak með leðurólar til að festa niður farangurs körfu. Kúsk- sætið (ökumanns) sér með einföldu

handriði og leðurklætt með halla fram á við. Niðurfellt fótbretti sem hægt er að fjarlægja. Hurðarnar eru hengdar með kopar hjörum og T- laga handföngum.Hálfmána löguð plata er fest neðan við hurðina í botninn á vagninum (uppstig) sem er skýlt með hlíf eins í laginu yfir sem fest er neðst í hurðina. Glugginn framan á vagninum er opnanlegur með því að renna honum niður og hann er  http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2019/12/thumb_5db653e07e-img-2960jpg-0x600_0_0_crop.jpg bólstraður að innan með lituðu klæði, gluggarnir í hurðunum eru eins, og hægt að opna þá niður eða ofan í hurðarpanelinn. Ferhyrnt svart lituð ljósker með ávölum hornum. Brougham-ljósker. ljóskerin eru úr Brassi (Kopar); á þeim eru (loftræsting) ,skorsteinar” en eru skrúfaðir fastir á vagninn ( á framhornin, súlurnar) hefðbundnar sérstakar vagnaskrúfur. Kertahaldara hlífarnar er týndar (vísað til vagnsins á The Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham”) og það eru göt á botninum, líklega til að tengja inn rafmagnsvíra. Þessi Brougham (vísað til vagnsins á The Hálfmána-fjöður. Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham”) er byggður á ,,hálfmána” fjöðrun framan og aftan. Þessi Brougham er með opið farangursrými. Bremsurnar eru viðarblokkir sem passa vel við hjólbogann, bremsuhaldfangið er kopar (brass) slegið. Litaskemað er þannig að þakið, efri panel bodysins, lægri panel og hjólin og undirvagninn eru í bláu með rauðum röndum (lining). Stíllinn á málningarverkinu sýnir að þessi vagn (vísað til vagnsins á The
Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham) var síðast málaður af málara sem þekkti meira til verslunarfarartækja en farþegavagna. Hins vegar eru rauðu rendurnar eru á venjubundnum stöðum á listum og skrautlistum. Blátt ullarklæði er nýlegt á einu sætinu. Kúsk (ökumanns) sætið er dökkblátt með leðurklæði aftan á bakinu, brúnirnar eru dökkbláum breiðum blúndum beggja megin. Á fótstiginu er ný gúmmímotta. Inni í (vísað til vagnsins á The Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham) vagninum er hann bólstraður með djúphnöppuðu svörtu morocco leðri,
samsvarandi ljóst þykkbólstrað í efri hluta hússins í vagninum. Það eru svartir morocco vasar á báðum hurðunum, festir aðeins að ofan. Á framvegg farþegarýmisins er bólstrað með dökkbláu ofnu ulla-tweed. Það er fótahvíla á bak við bogið borð með hillu fyrir ofan í leggjahæð barns, hvílandi á litlu hjarahengdu sæti sem er fest á fremri hlið sætisborðsins. Hæla og fóta- hvílan upp að hillunni er klætt með teppi. Það lítur út fyrir að teppið hafi slitnað á hurðasillunni, sem er núna klætt með leðri. Á gólfinu er ný riffluð gúmmímotta (en hefur verið upphaflega klætt með orginal teppi).
Breiðu blúndurnar eru af þremur mismunandi hönnunum. Tvöfaldar lykkjur til handfestu þegar stigið er inn og út og breiður blúndu rammi á hurðunum með Grísku lyklamynstri og þríhyrninga munstur á brúnum.
Gluggastrengirnir eru með svipuðu munstri en með bylgjumunstri á brúnunum. Ytri gluggastrengurinn á framglugganum er með tvöföldu sik-sak lagi. Innri gluggastrengurinn er horfinn. Smágerðari blúndur passa við breiðu línurnar og dökkbláu ,,taffeta” fjaðradýnurnar sem eru sniðnar fyrir hvern einasta glugga. Það er öskubakki og upphengja fyrir regnhlíf á framveggnum í farþegarýminu.

Áritanir á vagninum: Á öxul hettunum er áletrunin: BAKER & Co CHANDOS ST

Heimildir ásamt myndum fengnar hjá: www.thecarriagefoundation.org.uk

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir