Tag: chicago

Ágrip af sögu StudebakerÁgrip af sögu Studebaker

0 Comments

Stórbrotin saga einkaframtaks!

Í árdaga Studebaker fyrirtækis í febrúar 1852 var aðstaðan lítil og boðið var upp á járningar á hestum ásamt viðgerðum á hestvögnum. Fáein verkfæri, þau nauðsynlegustu voru til við stofnun og samtals 68 dollar var útlagt hlutafé í fyrirtækið. Faðir Studebaker bræðranna hafði kennt þeim; í litlu vagna smiðjuni í Ashland, Ohio.
Á fyrsta starfsárinu
voru 2 vagnar smíðaðir. Mikil harka var sett í að vekja athygli á sér í nærliggjandi bæjum og fylkjum. Árið 1857 gerðu þeir samning við herinn í Utah, sem gerði þeim kleift að rísa upp á við. Þeir höfðu verið viðurkenndir erlendis! (segir textinn beinþýddur en líklega átt við í öðru fylki). Þeir notfærðu sér vel hvert tækifæri sem bauðst og töpuðu hlutunum aldrei niður eða fengu stór bakslög í reksturinn.
Studebaker var skráð á hlutabréfamarkað 1868 og þörfin á vinnuaflinu hjá þeim óx í raunverulega, næstum eins og náttúruafl. Fyrirtækinu var skipt upp í nokkrar deildir og vinnuaflið endaði í 1860 manns það ár.
Smíði og framleiðsla hestvagna hjá Studebaker einskorðaðist fyrst bara við vagna (Wagons) en snemma í sögu fyrirtækisins bauð þeim að smíða líka hestvagna til fólksflutninga sem voru meðal fínni, hágæðavagnar að þeirra tíma mælikvarða. Teikningar sem fylgja þessari grein sýna aðstöðu fyrirtækisins í byggingum og leiðandi farartæki smíðuð af fyrirtækinu.
Studebaker framleiddi allar gerðir vagna, svo sem vagna til að aka sér til ánægju, Landau hefðarvagn fyrir forsetann og alla aðra venjulegar notkun.
Í vögnunum gat fjölbreytnin frá fyrirtækinu þjónað flestum, ekki einungis bændum, heldur líka fjallabúum, námum, sléttunum og síðast en ekki síst var þrýst á um að þjónusta viðskiptalífið í borgunum.
Innan verksmiðjunnar voru margar deildir sem þjónuðu framleiðslunni; feiti fyrir stál, feiti fyrir steypt járn, Studebaker einkaleyfisvarða Spón- kerru (buggy) og kerru (wagon) sæti, Spón hlíf framan og auhlíf.
Mjög svo nauðsynlegur hluti af Studebaker framleiðslunni var vatnsúðara- vagninn sem sem gerði fyritækið landsfrægt fyrir. Verksmiðju og vöruhús Studebaker í Chicago talar sínu máli í einu og öllu á teikningunum. Hestvagna sýningarnar eru einstakar, jafnvel í heiminum.
Efri hæðir Bygginganna í Chicago eru notaðar til að smíða flottari, meira elegant og dýrari gerða hestvagna, líka fyrir fínni og minni vagnaviðgerðir.
Byggingin er meðal þekktustu bygginga í Chicago umkringdur frægum húsum svo sem óperuhúsinu, Chicago klúbbhúsið á aðra hönd og listastofnun Chicago á þriðju hliðina.
Farartæki framleidd af Studebaker send á heimssýninguna sýndu fram á án efa fallegasta safn sem aðeins eitt fyrirtæki sendi frá sér á sýninguna. Peningar voru vel nýttir í undirbúning og innkaup á efni fyrir heimssýninguna og allt sem kom að hæfileikum og smekk var ekki skorið við nögl.

Studebaker Bros. MFG CO.,
South Bend, Indiana, U.S.A.

Heimildir

Internet Archive – Illustrated souvenir – [of carriages] Of the Studebaker Brothers MFG.Co. South Bend, Indiana, U.S.A.

Þýðandi Friðrik Kjartansson

Yfirlestur/próförk: Yfirlestur.is

Studebaker myndasyrpa!Studebaker myndasyrpa!

0 Comments

Úr bæklingi fyrir heimsýninguna 1893

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studebaker-feðgarnir-1.jpg
Lem Studebaker Forseti Studebaker (í miðið)
J.M. Studebaker vara Forseti Studebaker (til hægri)
P.E. Studebaker vara Forseti Studebaker (til vinstri)
Uppruni þeirra er í Þýskalandi.
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Frum-bækistöðvarnar-1.jpg
Upprunaheimili Studebaker fjölskyldunar í Gettisborg Pensilvaniu. Fyrsta vagnaverksmiðjan þeirra 1850
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Viktoria.jpg
Framleiddur af Studebaker: Victoria
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studebaker-verksmija-í-Buffalo-scaled.jpg
Verksmiðja Studebaker í Buffalo í New York fylki. Líklega fyrir 1893
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Fíni-pakka-vaginn.jpg
Framleiddur af Studebaker: Póstvagn yfirstéttarinnar
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studibaker-fjarðraverksmiðjan.jpg
Fjaðraverksmiðja Studebaker í Buffalo NY
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studibaker-versmiðja-í-suður-USA.jpg
Verksmiðju og aðstöðuhús Studebaker í Buffalo NY
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Landau.jpg
Framleiddur af Studebaker: Landau
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Lagerinn-hjá-Studebaker-í-Suður-USA.jpg
Faratæki býða nýs eiganda á lagernum hjá Studebaker
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Sölu-sýnigarsalur-Studebaker.jpg
Skrifstofu og söluhúsnæði Studebaker í Chicago
Brougham með viðbót. Framleiddur af Studebaker
Sölusalur í Chicago reyðtygi hægra megin og vagnar vinstra megin
Studebaker höfuðstöðvar New york, Sanfransico, Illinois og Chicago
Kóngulóar Phaenton
Vega vagn (road wagon)
Skutlan
Bækistöðvar Studebaker frá Salt lake city, Kansas city, Portland Oregon og Montana
Aðalskrifstoa Studebaker í Indiana
Stóri vatnsúðarinn frá Studebaker
Forstjóraskrifstofa Studebaker í New York, Buffalo
Laga og auglýsinga skrifstofur í Indiana
Drottningar phaeton vagninn
Gæti verðið hægt að kalla þessa skemmtikerru (Goddard wagno)
Vélarsalur fyrir vagnasmiðju Studebaker
Renniverkstæði Studebaker og hefildeild timburs
Sendiferða frá Studebaker
Vagnhjóladeildin og járnbanda suðuverkstæðið
Vagnhjólalagerinn hjá Studebaker
Carbolet frá Studebaker
Rafsuðu og ,,Box” pressunaraðstaðan (Box er trénáið og fóðringinn umhverfis öxulinn)
Vélasalur trésmíðaverkstæðið
,,Veiðigildran” frá Studebaker
Kassaverkstæðið, pallar og kassar á vagnanna hjá Studebaker
Járnsmíða og boltaverksæðið ásamt Vélarsal
Wagonette frá Studebaker sem skemmtivagn
Teppa, klæðis og bankdeild (Punch department)
Undirvagna deildin sem líka ,,járnaði” undirvagninn eftir þörfum
Þriggja fjarðra sendiferðavagninn frá Studebaker
Járnsmíðadeildin hjá Studebaker
Málunardeild bændavagnanna hjá Studebaker
Fjórir í hönd (bein þýðing) frá Studebaker
Topp segls kerra (Canopy – Top Surrey)
Dreifingar deild Studebaker
Vélarrsalur Studebaker í Buffalo
Þriggja sæta Fjallavagn frá Studebaker
Dinamo ljósavélasalurinn (Dinamor = í dag Altanator) hjá Studebaker í Buffalo New york
Fjaðrasmíðadeild fyrir farartæki hjá Studebaker
Einfaldur Brougham að hætti Studebaker
Fjaðra og járnsmíða deild hjá Studebaker
Gufubeygingar, stálþynnumótun, samsetning, rafsuðu með útsogunaraðstöður hjá Studebaker
Phaeton með stærri top frá Studebaker
Sauma og fjaðradeildir hjá Studebaker
Járnsteypa og stálþynnu deildir
Vagn Bændanna frá Studebaker
Sortunar og pökkunar aðstaða Studebaker fyrir fluttninga
Járnþynnu og járn-steypudeildir hjá Studebaker
Póstvagn fína og ríka fólksins frá Studebaker
Sameinuð sæta og spónadeild hjá Studebaker
Fjaðradeild Studebaker
Rockaway með gluggatjöldum frá Studebaker
Vélasalir Studebaker í Buffalo, New york
Vélasalur hjá Studebaker
Fjaðrar- flatvagn frá Studebaker
Rafhúðunar og bón- slípunar aðstaða Studebaker
Mynstur og blikkþynnu mótun hjá Studebaker ásamt gufubeygingaraðstöðu
Léttavagn til póstfluttninga frá Studebaker
Timburgeymslur og lagerar í Buffalo, New york hjá Studebaker
Rúmlega 60 ekrur af timburgeymslum og lager í Buffalo, New york hjá Studebaker
Litli vatnsdreifarinn (sprinkler) frá Studebaker en vatnsdreifarnir gerðu fyrirtækið frægt!
Slökkvistöð Studebaker sem fyrst of fremst átti að verja verksmiðjuna gegn eldi!
Aðstaða slökkviliðsins inni hjá Studebaker
Kolavagn frá Studebaker
Saumadeild Studebaker
Rockaway Coupe frá Studebaker
Fjórir í hendi í fríi (bein þýðing) frá Studebaker

Heimildir

Studebaker Souvenir

Studebaker Brothers MFG. CO South Bend Indiana U.S.A. Offers of the Company

Clem Studebaker, President.
J.M. Studebaker, Vice-Pesident.
P.E. Studebaker, 2nd Vice-Pres. And Treas.
George M. Studebaker, Secretary.

Útibú: Chicago, New York, San Francisco, Kansas City, Portland, Oregon, Salt Lake, Utah, ST. Joseph MO.

Stimpill: Libary of Congress Copyright Jun 23, 1893 City of Washington.

Þýðandi: Friðrik Kjartansson

Próförk: Þórhildur Daðadóttir