Fíladelfíutoppurinn #7 29 July 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:50 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stíll sem notaður er mikið í Fíladelfíu og hefur orðið mjög vinsælt farartæki. Lokafrágangurinn er látlaus en mjög nettur og skemmtilegur. Panel klæddar hliðar og ríkulegt skraut. Leður skjólborð, hlíf (dash) fellanlegur toppur með fjarðrarstýrðu handfangi. Karfan er stöng sem er á milli öxla er stöðugleika og tekur af skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar. Tags: 1860, 4 bogar, bóstrun, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fellanlegur toppur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, handrið, hlíf framan, húdd, járnuppstig, léttur vagn, léttvagn, ornament, skott, skraut, toppur felldur aftur, tveggja fjaðra vagn, uppstig, uppstig úr járni, vagn, þver fjaðrir, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Gamla Vestrið Goðsagnir, mýtur og gull gröftur #1 Ute skarð Colorado! Skoðið líka[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Float #2 Milk Float. Upphaflega mjög fallegur og vandaður vagn en er farinn aðeins að fölna. Annars góður fulltrúi mjólkurmenningar Bretlands á[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...