Hestvagnasetrið.org uncategorized Fíladelfíutoppurinn #7

Fíladelfíutoppurinn #7

0 Comments 08:50



G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Stíll sem notaður er mikið í Fíladelfíu og hefur orðið mjög vinsælt farartæki. Lokafrágangurinn er látlaus en mjög nettur og skemmtilegur. Panel klæddar hliðar og ríkulegt skraut. Leður skjólborð, hlíf (dash) fellanlegur toppur með fjarðrarstýrðu handfangi. Karfan er stöng sem er á milli öxla er stöðugleika og tekur af skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar.