Category: New York

Pæton Irvings garðsins #20Pæton Irvings garðsins #20

0 Comments

Irving´s Park Pæton

Þessi glæsilega hönnun var send okkur af Bridgeport-fréttaritara okkar, Joseph Irving. Við teljum vagninn sérstaklega fínan. Hlið aftursætsins er mynduð úr reyrverki.

Fram– og afturstuðningsjárnin standa á glæsilegu fimmta hjóls braketi að framan og á fallegu grunnskrauti að aftan.

Aftari panilinn er með laufútskurð sem endurtekur sig á barnasætinu á minna fremra þilinu. Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta ein besta hönnun sem við höfum hingað til myndskreytt. Framlag Sec Brown í járndeildinni.

Pæton Spider #15 – Hestvagnasetrið.org


Heimild: The Coach Makers Magazine á Internet Archive 1857.

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Viktoría lokaður langferðavagn #23Viktoría lokaður langferðavagn #23

0 Comments

 01 06 1857.

Viktoría, lokaður langferðavagn. Herra Saladee: — Ég hef nýlega fengið teikningu frá vini mínum í London. Rétta teikningu af vagninum sem smíðaður var fyrir Viktoríu Englandsdrottningu. Úr henni hef ég gert teikninguna sem ég sendi þér hér fyrir Magazínið.

Sá hluti sem táknar efsta hluta sætis, aftan, er skorinn út og festur á yfirbygginguna; svo líka pílárarnir. Teikningin mun gefa verkamanninum rétta hugmynd um smíði vagnsins. Spara mér þannig vandræðalega vinnu við að segja lesendum þínum með langri og gagnslausri útskýringu.

M. M. T.

Heimild: The Coach Makers Magazine á Internet Archive 1857.

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Hansom á tímamótum #2Hansom á tímamótum #2

0 Comments

1905 var New York borg á mörkum útblástursfarartækja og tilkoma leigubílsins markaði verulega breytingu í borgarsamgöngum. Hinn táknræni guli leigubíll sem við þekkjum í dag átti enn eftir að koma á fót en hestdregnu leiguvagnarnir og fyrstu vélknúnu farartækin voru farin að ráða yfir götunum. Þessi umbreyting endurspeglaði öran vöxt borgarinnar og aukna eftirspurn eftir hagkvæmum samgöngumöguleikum þar sem íbúafjöldi hennar jókst og iðandi borgarumhverfi þróaðist. Leigubílainnréttingar frá 1905 voru oft með áberandi hönnun, með rúmgóðri til að hýsa farþega og eigur þeirra. Þessir fyrstu leigubílar voru venjulega málaðir í líflegum litum, skreyttir koparfestingum og tjaldhimnum til að verja farþega frá veðuröflunum.

Farartækin voru tákn framfara og veittu New York-búum nýfengið frelsi til að ferðast auðveldara um borgina. Þessi samgöngumáti varð samheiti við hraðskreiðan lífsstíl borgarbúa, sem gerði þeim kleift að fara yfir fjölfarnar leiðir borgarinnar og falin húsasund. Þegar leigubíllinn náði vinsældum varð hann nauðsynlegur þáttur í sjálfsmynd New York borgar. Um 1910 myndu nýjungar í bílatækni og uppgangur leigubílafyrirtækja umbylta samgöngum í þéttbýli enn frekar. Guli leigubíllinn, sem er undirstaða landslags borgarinnar, myndi brátt koma fram og treysta stöðu leigubílsins sem helgimyndatákn New York. Þessi þróun mótaði ekki aðeins hvernig New York-búar hreyfðu sig heldur setti einnig grunninn að hinu flókna og kraftmikla samgöngukerfi sem er í borginni í dag.


Heimild: Fengið að láni frá History pictures Facebook

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Pepsi flutningavagn #1Pepsi flutningavagn #1

0 Comments

New York 1910

Heimild/fengin að láni frá Ask History á Facebook

Þýtt og skráð af Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: Málfríður.is

Slökkviliðs vagn 39 #1Slökkviliðs vagn 39 #1

0 Comments


Bandaríkjamenn kalla alla eða flesta slökkviliðs bíla slökkvi vélar eða Engine. Komið frá hestvögnum með gufu drifnar vatnsdælur. Þarna er verið að kveðja vél 39. Sem ekki voru allra og eru ekki allra.

Park Drag #1Park Drag #1

0 Comments

Heimild: The Antique Carriage Collectors Club Facebook

Park Drag. Upprunninn í Englandi. Smíðaður af Brewster & Co. í New York. Raðnúmer 19786. Teikning númer 4207. Þessi vagn var upphaflega seldur J.H. Shults of NY árið 1893. Mr. Shults rak eitt stærsta bakaríið í Brooklyn að nafni John H. Shults Bakery Co. Vagninn var keyptur af Robinson-fjölskyldunni í Pennsylvaníu á uppboði og fór í uppgerð. Hann var endurmálaður í upprunalegum litum eins og upprunalega teikningin segir. Innréttingunni frá Brewster var haldið upprunalegri. Póstvagninn er seldur með lömpum, fimm dráttarjafnvægisbitum, dráttarþverbita, dragskóm, regnhlífarkörfu, uppstigs úr innan við hjól, samsettri svipu og fótbrettislampa framan. Hliðarljósin, stöngin og dragskórinn hafa fylgt vagninum frá upphafi. Vagninn var byggður á teikningu númer 4207 (er neðarlega á bls.) og ég hef hengt við mynd af þeirri teikningu sem er á skrá hjá Metropolitan Museum of Art í NYC. Carriage Journal til að fá grein eftir Merri Ferrell um teikningu númer 4207 og fleiri framúrskarandi verk, sem hefur verið fest aðeins nokkrum sinnum síðan það var endurreist. Til sölu og verðs sé þess óskað.






Yfirlestur: malfridur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

Rockaway með 1/4 aukaplássi #113Rockaway með 1/4 aukaplássi #113

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirlestur: yfirlestur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirlestur: yfirlestur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

Langferða leigu vagn #111Langferða leigu vagn #111

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirlestur: yfirlestur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

Léttur Coupé #108Léttur Coupé #108

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirlestur: yfirlestur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

Fjölskyldu langferðavagninn #105Fjölskyldu langferðavagninn #105

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirlestur: yfirlestur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

C fjaðra vagninn #103C fjaðra vagninn #103

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirlestur: yfirlestur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

Coupe Rockaway #102Coupe Rockaway #102

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirlestur: yfirlestur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson

Veltisætis vagninn #70Veltisætis vagninn #70

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Hestasendiferðavagn með ískubba #1Hestasendiferðavagn með ískubba #1

0 Comments


Margt íssendiferðafólksins átti uppruna sinn á Suður-Ítalíu. Innflytjendur til BNA voru margir með litla menntun og/eða viðskiptakunnáttu. Margir fóru þá að vinna við sína kunnáttu sem var ísheimsendingarþjónustan í New York. Borgarlífið hafði þessa þjónustu í nokkra áratugi frá miðri nítjándu öld til um 1950. Á nítjándu öldinni var ísinn unninn úr tjörnum og vötnum og geymdur í íshúsum fyrir flutning til borgarinnar.

Eftir að bíla tíminn hélt innreið sína fækkaði hestvögnum smá saman í þessari þjónustu. Stór fyrirtæki keyptu upp þjónustu hestvagna ís flutninga á níunda og tíunda áratug nítjándu aldar auk ísvéla fyrir veitingastaði og bari. Verkfæri ís flutninga mannsins voru vírar, krókar, töng og ís pinnar. Vírinn var til að binda fyrir ís kökurnar; en það voru minni ísmolar saman í pokum til að halda kulda á stóru ísmolunum í flutningi.

Vinnudagur ísflutningsfólks byrjaði klukkan fjögur og endaði ekki fyrr en síðla kvölds, allt eftir árstíð eða vikudegi. Ísflutningafólk vann sjö daga vikunnar án fría. Arthur Miller rifjar upp í ævisögu sinni: Ísmenn voru í leðurvestum með blautan sekk yfir hægri öxlina. Þegar þeir höfðu rennt ísnum í kassann biðu þeir með vatnsdreypandi sekkinn og biðu eftir greiðslunni sinni. Tilvitnunin endar. Ísþjónustan lifði lengur í gegnum Amish-samfélögin, þar sem ís er venjulega afhentur í nútímanum með vörubílum til að kæla mat og annað viðkvæmt.

Heimild: https://en.wikipedia.org/wiki/Iceman_(occupation)
Meira um þetta efni á ,,Ice trade” og ,,Ice cutting” Wikipedia.org

Bækur um efnið: Joseph C. Jones, J.R.: America’s Icemen: An Illustrative History of the United States Natural Ice Industry 1665-1925. Humble, TX: Jobeco Books 1984

Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Hálfmána vagninn #68Hálfmána vagninn #68

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Vagninn með niðurfellanlega barnasætið #67Vagninn með niðurfellanlega barnasætið #67

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Brewster Pæton með tágofnu sæti #12Brewster Pæton með tágofnu sæti #12

0 Comments





Dayton Brett #66Dayton Brett #66

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Dayton Brett heitir þessi vagna gerð, sem er yfirgerð í þessum ákveðna stíl. Dayton er svo undirheitið frá framleiðandanum. Það er engin lýsing á vagninum í bæklingnum. En ég vona að ég finni góða lýsingu sem ég set þá hér inn. Erfitt að sjá á svona léglegri mynd en sennilega er vagninn á Sarven nöfum. En við sjáum að vagninn er með fjögra boga vandaðan topp, einfalt uppstig. Engar bremsur eru sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum að aftan en langsum fjöðrum að framan, sem liggja samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Svo er vagninn byggður á körfu (Perk) sem kallað er.

Meistarinn #64Meistarinn #64

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Prinsinn af Wales #63Prinsinn af Wales #63

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Jagger vagninn #62Jagger vagninn #62

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Gasellu vagninn #61Gasellu vagninn #61

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860