Tag: fjögra hjóla vagn

Tréspóna toppurinn #25Tréspóna toppurinn #25

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Tontine toppurinn #24Tontine toppurinn #24

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Borgar toppurinn #23Borgar toppurinn #23

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sport vagninn #22Sport vagninn #22

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Topplausa borgin #21Topplausa borgin #21

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Reyrhliða vagninn #19Reyrhliða vagninn #19

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Georgía topplausa #16Georgía topplausa #16

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Concord með topp #15Concord með topp #15

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Concord vagninn er á 2 fjöðrum langsum undir yfirbyggingunni, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna úti við hjól. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar. Vegna skemmda í 160 ára bæklingnum var þetta næsta kerra að kynna, en vafalaust eru einhverjir demantar týndir inn í fortíðina og koma aldrei til með að sjást aftur, því miður. Á milli fjaðrana langsum með yfirbyggingunni báðum megin liggja stangir sem eru partur af fjarðakerfi þessa létta vagns sem eru með fjaðrir langsum undir yfirbyggingunni.

Eldhúsvagnar USA óþekkt staðsetningEldhúsvagnar USA óþekkt staðsetning

0 Comments

Chuck Wagon!




Jósefína topplausa #10Jósefína topplausa #10

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Fíladelfíutoppurinn #7Fíladelfíutoppurinn #7

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Boxskutlan #6Boxskutlan #6

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Drottningar Pæton #5Drottningar Pæton #5

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Stolt Suðursins #4Stolt Suðursins #4

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Gimsteinninn #3Gimsteinninn #3

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Brougham Studebaker framlengdur #5Brougham Studebaker framlengdur #5

0 Comments

Brougham Studebaker extension á frummálinu!


Smíðaður snemma á 20. öldinni. Fannst í vöruhúsi Marshall Fields og var uppgerður af Ernie Schwartz sem sýningarvagn á safn. Kistan aftan á getur verið fjarlægð til að halda virðingu við upprunann, hönnunina og raunveruleika þess tíma þegar vagninn var smíðaður. Undirskurðurinn (under cut) sést vel á myndinni undir Kúsksætinu. Heiti vagnsins á frummálinu: Studebaker extension-front Brougham Staðsettur Homer Glen, Illinois L, USA

Heimild: Myndir fengnar að láni frá Antique Carriage Facebook

Brougham vagnarnir urðu vinsælir víða um heim og margir vagnasmiðir og framleiðendur tóku þá upp á arma sína. Enda ákveðin framför þegar þeir komu fram fyrst í Bretlandi um 1838. Þaðan var fyrirmyndin fengin frá Frakklandi sem er eiginlegur uppruni þessarar gerðar. Viktoría Englandsdrottning fékk sér unninn Brougham handa sér. En þá til á safni Royal fjölskyldunnar.




4000 ára vagn úr eik í Armeníu4000 ára vagn úr eik í Armeníu

0 Comments

Ótrúlega vel varðveitt eintak miðað við aldur!





Heimildir: Historic Photographs á Facebook og Phoenix Tour Armenia Facebook

Þýðing og skráning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Barouche Landau #1Barouche Landau #1

0 Comments

Hestvagn fyrirmenna Stóra Bretlands nítjándu aldar


Heimild: Carriage & coaches: theyr history & their evolution úgefin 1912
Tók saman og þýddi textan: Friðrik Kjartansson


Cut Under Runnabout #1Cut Under Runnabout #1

0 Comments

Skorin undir, Nýmáluð og bólstruð!





Brougham lestarstöðvar verðlaunavagn #4Brougham lestarstöðvar verðlaunavagn #4

0 Comments

Þessi Brougham hestvagn er á hinu dásamlega safni Misdee Wrigley Miller. Þetta er lestarstöðvar Brougham, Brewster & Co., New York. Árið 1901 var byggður fyrir J.H. Moore og langafi Misdees, William Wrigley yngri, eignaðist hann. Fjölskyldan notaði þennan vagn til að sækja gesti á lestarstöðina og setti farangurinn á þakið.

The American Saddlebred Museum vefsíða.
Heimild: Myndin fengin að láni frá: Kathleen Haak sem tók myndina.

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is