Hertoga vagninn #54 21 September 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:13 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stílhrein með út skiptanlegu sæti og með viðbætur í toppi. Fremra sætið brotið saman aftur á bak og aftara sætið er hægt að taka, eins og sést á mynd númer 54 B. Þægileg og passleg fyrir tvær persónur. Þegar eitt sæti er notað er hægt að brjóta saman toppinn upp. Er hægt að breyta á einni mínútu. Sarven nöf sjáum við líka. Svo er líka hægt að fá þessa kerru (buggy) með tveimur föstum sætum, sama útlit. Það er ekki minnst á það í lýsingunni á kerrunni en það eru greinilega lampar á henni. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Tags: 1860, 4 boga, armhvíla, bólstrun, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fellanlegur troppur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, lampar, ljós, luktir, skott, tveggja fjaðra vagnar, uppstig, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Pæton í Þýskalandi #3 Svolítið út í eftirlíkingu af fléttuðum sætum. Körfuvagni![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Normal vagninn #44 #45 Normal vagninn #44 #45 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Heimssýningar vagninn #27 Heimssýningar vagninn #27 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...