Meistarinn #64 25 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 11:12 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Meistarinn hefur ekki neina lýsingu í sölubæklingnum. Við sjáum fjögra boga vandaðan topp ásamt Sarven nöfum. Hlíf og þverfjaðrir. Númer 61, 63 og 64 eru allar með nýjum stíl (ný kynslóð) og verða að skoðast í raunveruleikanum til að hægt sé að meta þær að verðleikum en vegna stíls og lokafrágangs eru fáir vagnar sem standa þeim jafnfætis. Í frágangi eru vagnarnir allar af léttari gerðinni. Engar bremsur sjáanlegar. Meistarinn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Tags: 1860, armhvíla, bóstrun, bremsulaus, buggie, byggður á körfu, d & d cook & co, engar bremsur, fellanlegur toppur, fjögra boga, fjögra hjóla fjögra hjóla vagn, fjögra hjóla vagn, hlíf framan, húdd, meistarinn, sarven nöf, skott, uppstig, þver fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Ágrip af sögu Studebaker Ágrip af sögu Studebaker Stórbrotin saga einkaframtaks! Í árdaga Studebaker-fyrirtækisins í febrúar 1852 var aðstaðan lítil og boðið var upp á járningar á hestum[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Viðhald viðgerð á hjóli og nafi #1 Frásögn LeCharron.ch’s Viðgerðarlýsing. Auðvitað fann ég feiti í olíuöxlaboxunum. Feiti í stað olíu getur valdið mjög miklu sliti á spindlinum[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Lawrence Brett #107 Lawrence Brett #107 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...