Topplausa Fíladelfía #11 31 July 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 09:51 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Eins og númer 7. Enn án topps. Einföld, sniðug, létt og þægileg. Létt vagn (the buggy) er byggð á körfu; stöng milli öxla sem veitir stöðugleika. Bremsur ekki sjáanlegar. Tags: 1860, bólstrun, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, hlíf framan, skott, sölubæklingur, tveggja fjaðra vagn, uppstig, uppstig úr járni, vagn, vagninn, þver fjaðrir, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Hestvagn Katrínar miklu #1 Katrín II Fræg fyrir „ást“ sína á hestum. Auðvitað er hún fræg fyrir ýmislegt annað líka, en það er aðallega[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Kvikmyndavagnar Listað eftir stafrófsröð! Allra landa og heimsálfa![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...