Sport vagninn #22 8 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:22 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Skrautfræstar hliðar meira en númer 21. Vandaður frágangur. Sport-vagninn hefur fengið heims viðurkenningu fyrir íburð og fegurð. Mjög rúmgóður en yfirbyggingin stendur nokkuð hátt frá jörðu. Vagninn (the buggy) er byggð á körfu stöngin sem er á milli öxlanna til að aukins stöðugleika. Bremsur ekki sjáanlegar. Er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar. Tags: 1860, bólstrun, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, handrið, hliðar fjaðrir, hlíf framan, húdd, járnuppstig, Létta vagn, léttur vagn, léttvagn, ornament, skraut, tveggja fjaðra vagn, uppstig, uppstig úr járni, Útskurður, vagn, vagninn, þver fjaðrir, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Bakarasvagn C. Siebert #1 Vagn Þýska bakarísins í Ballarat, Virginíu sirka 1895. Maður í bakaravagni sem tilheyrir búð R.U. Nicholls & Company sem líklega[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Saga listar í vagnasmíði 2 kafli bls. 3 1 kafli bls 2 1 kafli bls 3 1 kafli bls 4 2 Kafli bls 1 2 Kafli bls 2[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...