Pæton með bráðabrygðasæti #35B 20 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:46 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sá flottasti af öllum létt vögnum (buggies) með bráða brigða sætum. Mynd Pæton með háu og góðu baki útlits eins sæta létta vagn. Eitt handtak og bráða brigða sætið breytir í 2 sæta vagn eins og mynd 35 B sýnir. Sarven nöf. Frágangur er góður ásamt frábærum stíliseringu. Til staðfestingar mælum við með að líta á blaðsíðu 32. Neðri mynd. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Auka sætis vottorð! Tags: 1860, 5 boga, 5 boga toppur, bóstrun, bráðabrygðasæti, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, Létta vagn, toppur felldur aftur, tveggja fjaðra, tveggja fjaðra vagn, uppstig, vagnasmiðir usa, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Brougham Studebaker framlengdur #5 Brougham Studebaker framlengdur #5 Brougham Studebaker extension á frummálinu! Smíðaður snemma á 20. öldinni. Fannst í vöruhúsi Marshall Fields og var uppgerður af Ernie[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Flatvagn #2 Flatvagn #2 Smíðaður af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909! Verð og burðarþol. Númer 1 getur borið 10 cwt £1000 ‡ Númer[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Ekki blanda saman ferðalöngum og Romanfólki! Írskir ferðalangar eða Travellers Líka þekktir sem: Hakkarar eða hellulagningarmenn Skrifað af: René OstbergStaðreindir rannsakaðar af skrásetjurum Encyclopedia BritannicaSíðast endurskoðað[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...