Langferða leigu vagn #111 9 January 2023 FrikkiFrikki 0 Comments 09:34 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Langferðavagn til leigu. Er vandaður að sjá og hefur líklega verið það. Vagninn er byggður á körfu. Það er bogadregna sláin undir yfirbyggingunni milli öxla. Afturdraganlegur toppur. Sjá streng efst aftan á yfirbyggingunni. Hlíf er að framan ljósker eru og töluvert af skrauti og útskurði. S-skraut á aftari hliðum ofarlega eða ornament. Vagninn er búinn Sarven nöfum sem voru nýjung á þessum tíma. Virðist vera mjög vandaður vagn hér á ferð, Listaverk. Bremsur ekki sjáanlegar. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Tags: 1857, 1860, bólstrun, bremsulaus, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, lampar, langferðavagn, langsum fjöðrun, leiguvagn, ornament, sarven nöf, skraut, undirhlaup, uppstig, útskurður Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Brougham lestarstöðvar verðlaunavagn #4 Þessi Brougham hestvagn er á hinu dásamlega safni Misdee Wrigley Miller. Þetta er lestarstöðvar Brougham, Brewster & Co., New York.[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...