Kriket vagninn #57 16 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:52 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Kriket vagninn er ekki með topp. Er á hliðar fjöðrum, fjaðra stangirnar langsum með yfir byggingunni. Bein yfirbygging og járnhlíf fremst. Einstaklega létt sæti. Sérbyggð fyrir gangstigið brokk. Flott skott, Skreytt og útskorin. Sarven nöf er nýung á þessum tíma. Léttasti vagninn sem er í notkun nú um stundir. Þyngd frá 72,5748 kíló til 102,058 kíló. Bremsur ekki sjáanlegar.Vagninn er á langsum fjöðrum, eða hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Tags: 1860, 4 boga, án topps bólstrun, armhvíla, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, langsum fjöðrun, skott, Stangafjöðrun, topplaus, tveggja fjaðra vagnar Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Coupe Rockaway #102 Coupe Rockaway #102 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Viðhald viðgerð á hjóli og nafi #1 Frásögn LeCharron.ch’s Viðgerðarlýsing. Auðvitað fann ég feiti í olíuöxlaboxunum. Feiti í stað olíu getur valdið mjög miklu sliti á spindlinum[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Hestasleði #2 Hestasleði #2 Brewster & Co / Brewster & Baldvin! Sleði frá Brewster & Co í New York smíðaður um og í kringum[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...