Jagger vagninn #62 21 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:50 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Jagger er þessi vagn nefndur og það fylgir engin lýsingartexti. Samkvæmt myndinni að vagninn er á þver fjörðum. Sarven nöf sjáum við líka í hjólmiðju. Tvær persónur hafa sætispláss. Hlíf fremst. Engar bremsur sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, buggy, byggður á körfu, d & d cook & co, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, hlíf framan, sarven nöf, topplaus, tveggja fjaðra vagnar, uppstig, þver fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Coca Cola sendiferðavagn #2 Coca-Cola dregin af múlhestum, Chattanooga, 1905. Svarthvít ljósmynd af Landan Smith á múldregnum Coca-Cola vagni. Óþekktur maður stendur við hlið[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Feiti á vagnöxla Myndir fengnar að láni á Wagon Masters Facebook hóp[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...