Normal vagninn #44 #45 31 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:59 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Góð, ódýr, sterk og hönnuð fyrir vonda vegi. Viðar hlíf framan (dash) bólstrað skott og opið bak. Mjög þægileg. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er með þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á hönnun síðar. Eins og númer 44 nema að auki með fellanlegum toppi. Tags: 1860, 4 boga, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fellanlegur toppur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, ornament, skott, tveggja fjaðra vagnar, uppstig, þver fjörðun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
4000 ára vagn úr eik í Armeníu Ótrúlega vel varðveitt eintak miðað við aldur! Heimildir: Historic Photographs á Facebook og Phoenix Tour Armenia Facebook Þýðing og skráning:[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Fornir vegir horfinna samfélaga #3 Á áttunda áratug tuttugustu aldar afhjúpuðu fornleifafræðingar merkilegan steinaldartréveg nálægt Nieuw-Dordrecht í Hollandi. Þessi forni vegur, sem er tilkomumikill 4.573[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Húsið á sléttunni bak við myndavélina #1 Jason King skrifar Ótrúlegt er að sjá hvernig fyrsta atriðið setur tóninn fyrir alla seríuna. Hún hefst með því að[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...