Pæton með bráðabrygðasæti #35B 20 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:46 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sá flottasti af öllum létt vögnum (buggies) með bráða brigða sætum. Mynd Pæton með háu og góðu baki útlits eins sæta létta vagn. Eitt handtak og bráða brigða sætið breytir í 2 sæta vagn eins og mynd 35 B sýnir. Sarven nöf. Frágangur er góður ásamt frábærum stíliseringu. Til staðfestingar mælum við með að líta á blaðsíðu 32. Neðri mynd. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Auka sætis vottorð! Tags: 1860, 5 boga, 5 boga toppur, bóstrun, bráðabrygðasæti, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, Létta vagn, toppur felldur aftur, tveggja fjaðra, tveggja fjaðra vagn, uppstig, vagnasmiðir usa, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Normal vagninn #44 #45 Normal vagninn #44 #45 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Þvottavagn Sam Stragg og konu #2 Red Bluff Steam Laundry 1910 fangar mynd af Sam Stragg og konu hans standa stolt við hlið vagnsins, með nafni[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Sam Phillips vann vagnsmíðaverðlaunin Við erum mjög stolt af Sam sem vann „Robin Wood Change maker“-verðlaunin á verðlaunaafhendingunni fyrir handverk í gær. Þetta er[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...