Hestvagnasetrið.org uncategorized Reyrhliða vagninn #19

Reyrhliða vagninn #19

0 Comments 07:54


G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Léttur og smekklegur létta vagn, mikið notaður í Vestur og Norðurhluta USA í þéttbýlum. Þó minna vinsæll en á árum áður. Leðurhlíf fremst (Dash). Reisanlegur og fellanlegur skermur. Vagninn (buggy) er byggð á körfu stöngin á milli öxlanna sem veitir stöðugleika. Vagninn er með einföldum lokafrágangi en samt sem áður gerðarlegur. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar