Léttur Coupé #108 3 January 2023 FrikkiFrikki 0 Comments 06:44 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Léttur Coupe. Engin lýsing er við vagninn í auglýsingunni. En samt sjáum við að vagninn er mikið skreyttur og útskorinn og töluvert lagt í hann. Afturdraganlegur toppur sjá streng aftast á yfirbyggunni. Yfirbyggingin er bogadregin að neðan uppstig, ljósker, hlíf (dash) framan, byggður á körfu Perk sem er beygða járnstöngin milli öxlanna. Svo er S laga skraut (ornament) á aftari hluta efri hliða. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er búinn nýjunginni sem var um þriggja ára þarna eða Sarven nöfum. Listaverk er eins orðið sem manni kemur í hug. Vagninn er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu ofan á í hönnun síðar. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Tags: armhvíla, byggður á körfu, Coupe, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, lampar, opnanlegur toppur, ornament, sarven nöf, skraut, tveggja fjaðra vagn, uppstig, útskurður, þver fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Bozeman slóðin! Þýðing og skráning: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: malfridur.is[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
C fjaðra vagninn #103 C fjaðra vagninn #103 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Gasellu vagninn #61 Gasellu vagninn #61 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...