Viktoria #1 25 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 13:04 Blackpool Strandbær Írlandshafs Uppgerð í upprunalegu ástandi eins og ný! Súper vel uppgerð Viktoría. Í topp standi. Fallega bólstruð. Lítið og sætt sæti fyrir blómastúlku og dreng í fremri hluta farþegarýmis. Smíðaár ekki tilgreint né framleiðandi eða vagnsmiður. Sér stakleg passlegur vagn í brúðkaup, skrúðgöngur og kynningarviðburði. Sérstakt verð líka eða £3450. Er staðsett í Blackpool. Það vita kannski flestir en Viktoria var skírð eftir Viktoríu Englandsdrottningu þegar hún ríkti. Eistök reisn og stíll yfir þessum fallega vagni. Hér sjáum við niðurfellanlega barnasætið fyrir aftan Kúsk sætið. T.d. Milrod er með svipað sæti og Pæton svo einhverjir séu nefndir. Glæsileiki! Fer vagninum vel húddið þegar það er uppi. Hér er Viktorían fyrir uppgerð og hafa sennileg verið notaðir tveir vagnar í að endurbyggja hana því á kerrunni eru önnur Viktoría. Tags: armhvíla, aurbretti, aurhlífar, bólstrun, fellanlegur toppur, fjögra fjaðra vangnar, fjögra hjóla vagn, fjögra hjóla vagnar, hlíf framan, húdd, langsum fjaðrir, uppstig, viktoría, þriggja boga Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post