Undirhlaup topplaus #46 10 September 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 09:28 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sveigð yfir bygging og tré hlíf framan (dash). Opið sætisbak, riffluð þrep, rafhúðaðar armhvílur og stífur, skott. Lítill beygjuradíus undirgangs hjólar samstæðu. Létt að komast um borð og af. Svo er vagninn búinn Sarven nöfum sem var 3 ára gömul uppfinning þarna. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síða. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja upprunann aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, ornament, skorin undir, skott, tveggja fjaðra vagnar, uppstig, þver fjörðun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Enskir skemmtivagnar #1 Innanbæjar Chariot Heimild: English plesaure carriages on internet archive Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: málfríður.is[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Vagnar vestur! Vagnar vestur! Eftir Marshall Trimble | 6 desember, 2021 | True West Blog Heimild: True West Magamagazine -blogg. Þýðing og skráning: Friðrik[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Float #2 Milk Float. Upphaflega mjög fallegur og vandaður vagn en er farinn aðeins að fölna. Annars góður fulltrúi mjólkurmenningar Bretlands á[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...