Rockaway með 1/4 aukaplássi #113 15 January 2023 FrikkiFrikki 0 Comments 11:42 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Rockaway kvart pláss auka. Engin lýsing í sölubæklingnum. Sporöskjulaga gluggar báðum megin aftarlega á yfirbyggingunni. Aftur draganlegur toppur. Toga skal í steng með dúskinn á endanum, til að draga toppinn aftur. S- laga járn sem áður voru hné til að opna toppa eru notuð sem ornament . Lampar, hlíf framan (dash), fagurlega skreytt uppstig. Vagninn byggður á körfu (perk). Fjaðrabúnaðurinn er langsum að framan tvær fjaðrir en þversum að aftan ein fjöður. Sarven nöf. Útskurður er ekki mikill en samt sjáanlegur. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Tags: 1857, 1860, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlif framan, hlíf framan, kvart pláss, lampar, langsum fjöðrun, opnanlegur toppur, rockaway, sarven nöf, skraut, undirhlaup, uppstig, þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Járnsmiðir í torfhúsi smíða hestvagna! Járnsmiðaverkstæði í ,,Sod Town“, Nebraska 1886 Sodtown (torfbærinn) var þyrping af bráðabirgðareistum, grófgerðum torfbyggingum á krossgötum fjögurra hlutahorna í Cherry[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Ernie tveggja hjóla listaverk! Ég ætla að kallan hann Ernie vegna þess að það er plata á honum með því nafni en það er[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Lawrence Brett #107 Lawrence Brett #107 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...