Rockaway með 1/4 aukaplássi #113 15 January 2023 FrikkiFrikki 0 Comments 11:42 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Rockaway kvart pláss auka. Engin lýsing í sölubæklingnum. Sporöskjulaga gluggar báðum megin aftarlega á yfirbyggingunni. Aftur draganlegur toppur. Toga skal í steng með dúskinn á endanum, til að draga toppinn aftur. S- laga járn sem áður voru hné til að opna toppa eru notuð sem ornament . Lampar, hlíf framan (dash), fagurlega skreytt uppstig. Vagninn byggður á körfu (perk). Fjaðrabúnaðurinn er langsum að framan tvær fjaðrir en þversum að aftan ein fjöður. Sarven nöf. Útskurður er ekki mikill en samt sjáanlegur. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Tags: 1857, 1860, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlif framan, hlíf framan, kvart pláss, lampar, langsum fjöðrun, opnanlegur toppur, rockaway, sarven nöf, skraut, undirhlaup, uppstig, þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Þvottavagn Sam Stragg og konu #2 Red Bluff Steam Laundry 1910 fangar mynd af Sam Stragg og konu hans standa stolt við hlið vagnsins, með nafni[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Póstvagn #602 Concord vagn til sýnis á alþjóðafluvellinum í El Paso! Á skiltinu stendur eftirfarandi: Concord póstvagn #602 – Saga og menningararfur[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...