Prinsinn af Wales #63 23 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:54 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Prinsinn af Wales er ekki með neina lýsingu í sölubæklingnum. Vagninn er með fellanlegan vandaðan topp með fimm bogum sem var talið flott. Svo er hann með hlíf framan og á þver fjöðrum ásamt einföldu uppstigi. Engar bremsur sjáanlegar. Teikningin gefur okkur til kynna að vagnkarfan/yfirbyggingin sé fléttuð úr tágum. Sarven nöf prýða líka vagninn. Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, buggie, buggy, byggður á körfu, d & d cook & co, engar bremsur, fellanlegur toppur, fimm boga, fjögra hjóla vagnar, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, sarven nöf, tágofin, tveggja fjaðra vagnar, uppstig, þver fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69 Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Póstvagna tengd málverk! Hér er hvert meistaraverkið af fætur öður! Póstvagn rændur #1[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Þvottavagn Sam Stragg og konu #2 Red Bluff Steam Laundry 1910 fangar mynd af Sam Stragg og konu hans standa stolt við hlið vagnsins, með nafni[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...