New Orleans vagninn #53 17 September 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:14 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sveigð yfirbygging og viðar hlíf framan (dash). Með sömu fylgi hlutunum og Box skutla númer 6. Fellanlegur toppur með 5 bogum, hátt bak og allt járn rafhúðað, Sarven nöf. Fallega skreytt á hliðunum. Fín og elegant létt vagn í útliti og fer gott orð af honum. Sjá meðmæla vottorð hér fyrir neðan. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Vottorð fyrir aukasæti, bráðabrygða. Tags: 1805, 1840, 1860, 5 boga, armhvíla, bólstrun, bráðabrygðasæti, bremsulaus, buggies, buggy, fellanlegur toppur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, járn rafhúðað, Létt vagn, Orniment, sarven nöf, skraut, tveggja fjaðra vagn, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Topplausa borgin #21 Topplausa borgin #21 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Viðhald viðgerð á hjóli og nafi #1 Frásögn LeCharron.ch’s Viðgerðarlýsing. Auðvitað fann ég feiti í olíuöxlaboxunum. Feiti í stað olíu getur valdið mjög miklu sliti á spindlinum[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Fornir vegir horfinna samfélaga #2 Appian vegurinn er kannski frægasti og þekktasti rómverski vegurinn. Hann var nógu breiður til að tveir vagnar gætu mæst eða[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...