Klúbb Milord #1 15 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:38 Dobroń Pólland Maciej Musial ásamt föður sínum á þennan Milord og gaf mér góðfúslegt leyfi til að birta myndirnar. Smíða ár ekki vitað. Pólland. Heimild: Maciej Musiał eigandi sem aulýsti á Antique Carriages Facebook Sætin geras valla fallegri og vel er það unnið. Bremsubúnaðurinn er samkvæmt nútíma staðli og er í flottu lagi. Er aðeins á afturhjólum. Tags: 4 fjaðra, aurbretti, bólstrun, bremsur, fellanlegur toppur, fjögra hjóla vagn, hlíf framan, húdd, klúbb milrod, milrod, Pólland, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Wiklina na Wasągu frá Póllandi#1 Aðeins smíðaður í einu héraði í Póllandi, hvergi annars staðar á jörðu! Ljósmyndir: Maciej Musiał frá Dobroń héraði í Póllandi.[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...