Dayton Brett #66 30 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:16 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Dayton Brett heitir þessi vagna gerð, sem er yfirgerð í þessum ákveðna stíl. Dayton er svo undirheitið frá framleiðandanum. Það er engin lýsing á vagninum í bæklingnum. En ég vona að ég finni góða lýsingu sem ég set þá hér inn. Erfitt að sjá á svona léglegri mynd en sennilega er vagninn á Sarven nöfum. En við sjáum að vagninn er með fjögra boga vandaðan topp, einfalt uppstig. Engar bremsur eru sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum að aftan en langsum fjöðrum að framan, sem liggja samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Svo er vagninn byggður á körfu (Perk) sem kallað er. Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, brett, daytona, fellanlegur toppur, fjögra boga, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagnar, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, lampar, langsum fjaðrir, ljós, luktir, ornament, sarven nöf, uppstig, þriggja fjaðra vagn, þversum fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Vagnar vestur! Vagnar vestur! Eftir Marshall Trimble | 6 desember, 2021 | True West Blog Heimild: True West Magamagazine -blogg. Þýðing og skráning: Friðrik[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Park Drag #1 Heimild: The Antique Carriage Collectors Club Facebook Park Drag. Upprunninn í Englandi. Smíðaður af Brewster & Co. í New York.[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Lestarstöðva Wagon #4 Wagon til aksturs hópa frá og til lestarstöðva![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...