Dayton Brett #66 30 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:16 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Dayton Brett heitir þessi vagna gerð, sem er yfirgerð í þessum ákveðna stíl. Dayton er svo undirheitið frá framleiðandanum. Það er engin lýsing á vagninum í bæklingnum. En ég vona að ég finni góða lýsingu sem ég set þá hér inn. Erfitt að sjá á svona léglegri mynd en sennilega er vagninn á Sarven nöfum. En við sjáum að vagninn er með fjögra boga vandaðan topp, einfalt uppstig. Engar bremsur eru sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum að aftan en langsum fjöðrum að framan, sem liggja samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Svo er vagninn byggður á körfu (Perk) sem kallað er. Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, brett, daytona, fellanlegur toppur, fjögra boga, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagnar, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, lampar, langsum fjaðrir, ljós, luktir, ornament, sarven nöf, uppstig, þriggja fjaðra vagn, þversum fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112 Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Boston Chaise #60 Boston Chaise #60 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Hestasendiferðavagn með ískubba #1 Margt íssendiferðafólksins átti uppruna sinn á Suður-Ítalíu. Innflytjendur til BNA voru margir með litla menntun og/eða viðskiptakunnáttu. Margir fóru þá[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...