Boston Chaise #60 19 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:32 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Boston skutlan er ekki með neina lýsingu í sölubæklingnum, en við sjáum að hún er með fimm boga vönduðum toppi sem er niðurfellanlegur. Vagninn er með góðu bólstruðu sæti fyrir tvær persónur. Svo er skutlan hengd á leðurólar langsum, til fjöðrunar og mýktar, eitthvað sem kom á undan fjöðrum yfirleitt, en líklega er hún líka hugsuð til aksturs á tilbúnum strætum Boston sem eru misjafnlega vel slétt, sum eða öll steinilögð með tilheyrandi skrölti á ferðinni. Tvö uppstig eru á kerrunni og hlíf framan. Engar bremsur sjáanlegar. Fjöðrun vagnsins eru leðurólar, langsum. Varð notað nær eingöngu í fortíðinni með misjöfnum árangri. Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, d & d cook & co, engar bremsur, fellanlegur toppur, fimm boga, hlíf framan, langsum fjaðrir, leðurfjöðrun, tveggja fjaðra vagnar, tveggja hjóla vagnar, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Cutter uppgerður eftir minni #6 Paul DeLongpre Ég bjargaði hlutunum úr harðviðar-hestasleðanum mínum er geymslustaðurinn hans var seldur. Meðfylgjandi er mynd af bílakerru með hlutum[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Ítarupplýsingar um Borax Dauðadals vagnanna Staðreyndir vekja undrun! Milli 1883 og 1889 skiptu tuttugu múldýr spennt fyrir vagna sköpum við að flytja borax frá Death[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Ekki venjubundin dráttardýr #1 Hestar hafa verið aðaldýrategundin til að draga vagna í gegnum aldirnar. Næst á eftir koma uxar, múldýr og asnar. Allir[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...