New Orleans vagninn #53 17 September 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:14 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sveigð yfirbygging og viðar hlíf framan (dash). Með sömu fylgi hlutunum og Box skutla númer 6. Fellanlegur toppur með 5 bogum, hátt bak og allt járn rafhúðað, Sarven nöf. Fallega skreytt á hliðunum. Fín og elegant létt vagn í útliti og fer gott orð af honum. Sjá meðmæla vottorð hér fyrir neðan. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Vottorð fyrir aukasæti, bráðabrygða. Tags: 1805, 1840, 1860, 5 boga, armhvíla, bólstrun, bráðabrygðasæti, bremsulaus, buggies, buggy, fellanlegur toppur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, járn rafhúðað, Létt vagn, Orniment, sarven nöf, skraut, tveggja fjaðra vagn, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Dauðadals Borax vagna myndasafn! Dauðadals Borax vagna myndasafn! Áhugaverð myndbönd um vagnana og notkun þeirra eru neðst í póstinum! Tuttugu múldýr með Borax-vagna og einn vagn með vatni[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Jósefína topplausa #10 Jósefína topplausa #10 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Kingston hestvagna og sleða safn Kingston hestvagna og sleða safn New Hampshire[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...