Álmbæjar toppurinn #51 16 September 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:24 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Nýr og fallegur stíll, smíðuð af besta fáanlega efni og handverki. Einfaldur og fínn frágangur. Skermur/toppur úr silki eða leðri. Fallegt skraut á hliðum. Myndin sýnir vagn með Sarven einkaleyfis járn nöfunum, frábær framför frá fyrri gerð hjóla og þau sterkustu í notkun. Þeir sem vilja létta og sniðugan létt vagn verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa. Nýjasti stíllinn og virkilega fínn. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð ofan á í hönnun síðar. Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, buggies, buggy, fjögra boga, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, Létt vagn, Orniment, sarven nöf, skott, tveggja fjaðra vagn, uppstig, þver fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Brougham frá Hooper and Co með stöðugleikabúnað #8 Brougham frá Hooper and Co með stöðugleikabúnað #8 Brougham í körfu hengdur á C-fjaðrir 8 fjaðra vagn Hestvagnaframleiðandi í London sem virðist hafa lagt mikla vinnu í að[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Heiti vagnhluta í léttvagni Heimildir: John Deere Buggies, stofnað 1837. and Wagon eftir Ralph C. Hughes Skýringamynd: Heiti vagnhluta sem gæti gert þig að[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...