Hálfmána vagninn #68 15 November 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 09:54 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Hálfmánavagninum fylgir engin lýsing en við sjáum að hann er með uppstig, hlíf frama og svo fimm toppboga vandaðan topp. Sarvin nöf, Engar bremsur sjáanlegar og vagninn er byggður á körfu (perk) Þessir vagnar er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu svo svo ofan á í hönnun síðar Tags: 1860, bremsulaus, engar bremsur, fellanlegur toppur, fimm boga, fjögra hjóla vagn, húdd, sarven nöf, skott, tveggja fjaðra vagn, uppstig, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
James P. Beckwourth og slóðin hans! Terry A. Del Bene Karakterar og byssubardagar Hinn goðsagnakenndi fjallamaður skildi eftir sig arfleifð sannleika og skáldskapar um lífsreynslu sína[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Boston Chaise #60 Boston Chaise #60 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Póstvagn í Nipton og Searchlight #3 Heimild: Nevada Ghost Towns and Historic Sites’s Post Facebook Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: malfridur.is[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...